Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 15
UNGFRU Hann hækkaði ekki í áliti hjá föður sínum, þegar hann kvaðst ætl?, að verða leikari, en allt er breytingum undirorpið . • • Hann rœskti sig og sagði með jremur góðri ejtirlík.ingu af rödd jöSur síns: ,,Þetta er Hurst ojursti." Höfundur: Anthony Armstrong ER DEREK hafði lokið við að láta ofan í töskur sínar áður en hann héldi heim í leyfi, leit hann í kringum sig enn einu sinni í herberginu til að athuga, hvort hann hefði gleymt nokkru. Jú alveg rétt . . . þarna á skrif- borðinu stóð myndin af Sylvíu. Hann tók myndina úr ramm- anum, reif hana í smáagnir, og lagði þær í öskubakkann. Síðan kveikti hann í þeim. Og þar með var endir bundinn á ævintýrið með Sylvíu . . . eða það vonaði hann. Honum hafði orðið allt of seint Ijóst, að hún var heimsk, skemmt- anasjúk, eigingjörn og tilgerðar- rófa. En nú myndi hann aldrei sjá hana framar. Seint þetta sama kvöld, þegar hann sat í notalegri stofu föður síns, og horfði í arineldinn, hugs- aði hann einu sinni enn til henn- ar. Faðir Dereks var ekkill, of- ursti á eftirlaunum. „Ég vona, að þú sért nú bú- inn að átta þig á sjálfum þér, drengur minn,“ sagði ofurstinn um leið og hann kveikti í pípn sinni. „Já, nú veit ég hvað ég víl,“ sagði Derek ákveðinn. Og það lá NÓVEMBER, 1955 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.