Heimilisritið - 01.11.1955, Side 2

Heimilisritið - 01.11.1955, Side 2
r ForsíSnmynd af Steingerði Þóris- dóttur SÖGUR: Bls. Svefnganga, eftir Val Vestan .. i Kœra ungfrtí, eftir Anthony Armstrong ................... 13 Fimm dttlarfyllstu atbnrSir, sem ég þekki, eftir Alfred Hitch- cock ..................... 19 Ein litil saga fyrir eiginmenn (þýtt) ..................... 23 Rógberinn, eftir Julian Symons . . 24 Bláklitkkttr, eftir Hjördísi Sævar 33 Ast og örverfi, eftir Edward Hyams........................ 41 Nýi berragarðseigandinn, eftir Ruth Fleming................. 59 FRÆÐSLUEFNI: Þjóðflokkar mannkynsins, eftir E. N. Fallazie (niðurlag þessa kafla úr bókinni „Undur lífs- ins“) ..................... 8 Kynþokki ttm víða veröld, eftir Walter Martin ............... 52 ÝMISLEGT: áðning á sept.-krossgátunni .... 31 Bridge-þáttur Árna Þorvaldssonar 32 Danslagatextar (Sveitin mín, Carmen síta, Eldur í öskunni leynist, Þitt augnadjúp, Æsk- unnar ómar, Unnusta sjó- mannsins) ................... 39 Rómeó og Júlta, óperuágrip .... 57 Skrýtlur............bls. 7, 51 og 56 Sfurningar og svör — Eva Adams svarar lesendum 2. og 3. kápusíða Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða c---------------------:______________J % Og svör EVA ADAMS SVARAR HANN HÖTAR SJÁLFSMORÐI Kœra Eva. Eg er tœflega tvítug stúlka. Fyrir nokkrum mánuðttm kynnt- ist ég manni, sem er fjórum árum eldri en ég, og við urðum mjög brifin hvort af öðru. En nú bafa tilfinningar mtnar t hans garð kólnað mjög, og ég hef sagt honum, að ég vilji slíta kunningsskaf okkar. Hann svarar J>vt til að þá mttni hann fremja sjálfsmorð. Hvað á ég að gera? Mér finnst ég ekki geta verið með manni, sem ég er hcett að kœra mig ttm, þótt ég viti að bæði foreldrum mtn- um og foreldrum hans fellur það miður. S. Sv.: — Þú skalt tvímælalaust slíta sambandi ykkar, ef þú ert sannfærð um að þú elskir hann ekki. Það er rangt að eyðileggja alla framtíð sína af tillitssemi til annarra. — Skrifaðu foreldrum hans kurteist og greinargott bréf, þá sjá þau vonandi um þá hlið málsins, sem að hon- urn snýr. Hótanir um sjálfsmorð eru venjulega innantóm orð. VANDAMÁL GIFTRAR KONU Sf.: Aður en ég giftist vann ég við skrifstofustörf, en hcetti þvi eftir gifting- ttna, þar sem maðurinn minn hefur góð- ar tekjur. Nú hefur mér boðizt sama at- vinna aftur, og mig langar raunar til að taka þvt boði. En maðurinn minn hefur reiknað það út, að skatturinn muni þá hcekka svo mikið á okkur, að mis- munurinn hrökkvi ekki fyrir húshjálf og attknum fatakostnaði. Hvað finnst þér að ég cetti að gera? H.J. (Framhald á 3. káfusíðu).

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.