Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 33
frá því, en þannig hefur það ekki getað gengið fyrir sig, því að frú Hewitt var alltaf undir eftirliti lögreglunnar. Við vit- um, að hún talaði ekki við nokk- urn mann. Hún hafði ekki síma og hún fór ekki út fyrir húss- ins dyr í tvo daga þangað til hún fór með tvö bréf í póstkassann á laugardagsmorgun. Nafnlausa bréfið til Jennifer Waterlow get- ur frú Hewitt því ekki hafa skrifað. Lögregluforinginn og yfirlög- regluþjónninn litu hvor á annan, en sögðu ekkert. Þeir biðu spenntir eftir framhaldinu. — Jennifer og unnusti henn- ar, Jack Belton, minntust þess ekki þegar ég talaði fyrst við þau, að þau hefðu hitt nokkurn mann þegar þau óku til Wex- more, en svo fóru þau að hugsa málið og mundu eftir því að hafa hjálpað bílstjóra, sem var í vandræðum og gat ekki komið bílnum sínum í gang. Þegar þau voru að koma spotta á milli bíl- anna, kom maður á reiðhjóli og hjálpaði þeim. Þessi maður sá nýja, ljósrauða kjólinn, sem Jennifer var í, og það var hann, sem skrifaði nafnlausa bréfið. — Ég skil þetta ekki ennþá . . . sagði Abel lögregluforingi. — Rógberinn og morðinginn er sá maður, sem að sjálfsögðu veit allt, sem gerist í svona litl- um bæ. Hann sá Jennifer um kvöldið og skrifaði bréfið um nóttina. Hann lagði það í póst- kassann þegar hann opnaði hann og notaði um leið tækifærið til þess að stinga á sig bréfunum tveimur, sem frú Hewitt hafði skrifað til þess að geta eyðilagt þau síðar meir. Aðeins einií mað- ur getur verið hinn seki. Quarles stóð upp og lagði höndina þungt á öxl Needhams yfirlögregluþjóns: — Ég handtek yður fyrir róg og morð, yfirlögregluþjónn. * Ráðning á sept.-krossgátunni LÁRÉTT: i. skop, 5. óspör, 10. skar, 14. kurr, 15. skara, 16. tali, 17. arka, 18. Kóreu, 19. ills, 20. klakkar, 22. íðu- kast, 24. kyr, 25. agann, 26. askan, 29. agi, 30. gaula, 34. neyð, 35. mun, 36. turnar, 37. dyn, 38. lið, 39. sær, 40. gum, 41. arnsúg, 43. vor, 44. auma, 45. rautt, 46. böð, 47. æfðar, 48. auk- ar, 50. áll, 51. staurar, 54. atlögur, 58. kaup, 59. skaut, 61. Nana, 62. efli, 63. tauga, 64. grun, 6g. klið, 66. armur, 67. unni. LÓÐRÉTT: 1. skak, 2. kurl, 3. orka, 4. prakkað, 5. óskar, 6. skór, 7. par, 8. öreigi, 9. rauða, 10. stiknar, 11. kala, 12. alls, 13. rist, 21. kyn, 23. ungur, 25. agn, 26. andar, 27. seyra, 28. kynnu, 29. auð, 31. unguð, 32. lauma, 33. arm- ar, 35. mig, 36. tær, 38. lútur, 39. soð, 42. staupið, 43. vör, 44. aflöngu, 46. barkar, 47. áll, 49. kasta, 50. áttar, 51. sek, 52 tafl, 53. auli, 54. augu, 55. garn, 56. unun, 57. rani, 60. aum. NÓVEMBER, 1955 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.