Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Page 34

Fréttatíminn - 13.12.2013, Page 34
Gjafadraugar liðinna jóla Íslendingar eru jafnan stórhuga þegar kemur að jólagjöfum og láta bankahrun og kreppu ekki aftra sér að slá um sig með veglegum pökkum enda kemur oft ekki að skuldadögum fyrr en í febrúar. Fréttatíminn fletti í gegnum jólagjafahandbækur dagblaða í kringum 1980, 1990 og 2000 og óhætt er að segja að í jólagjafaauglýsingum fortíðar birtist áhugaverður aldarspegill. S pjaldtölvur, snjallsímar og alls konar lúx-usvarningur þykja heppilegar og sniðugar jólagjafir, nú fimm árum eftir hrun. Jóla- sveinar þykja meira að segja líklegir til þess að troða slíku dóti í skóna sem standa út í gluggum fram að jólum. Íburðurinn var öllu minni á árum áður en ef til vill ræðst það fyrst og fremst af hröðum tækniframförum og gerbreyttum lífsstíl sem jólagjafir fortíðar þykja býsna fáfengilegar í samanburði við það sem gengur og gerist í dag. G L U G G A G Æ G I R Í S L E N S K H Ö N N U N O G R I T S N I L L D Í Þ Á G U F A T L A Ð R A B A R N A O G U N G M E N N A Gluggagægir í túlkun Sigga Eggerts og Vilborgar Dagbjartsdóttur fæst hjá okkur 5. - 19. desember. Casa - Skeifunni og Kringlunni • Epal - Skeifunni, Hörpu og Leifsstöð • Kokka - Laugavegi • Kraum - Aðalstræti • Módern - Hlíðarsmára Líf og list - Smáralind • Þjóðminjasafnið - Suðurgötu • Around Iceland - Laugavegi • Hafnarborg - Hafnarfirði • Blómaval - Allt land Blóma og gjafabúðin - Sauðárkróki • Póley - Vestmannaeyjum • Valrós - Akureyri www.jolaoroinn. is STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Vasadiskó Þetta þarfaþing unglinga á níunda áratugnum var eftirsótt jólagjöf upp úr 1980 en yrði vart tekið fagnandi í dag. Ferðaviðtæki Útvarp sem spilar kassettur. Flott gjöf 1981. Forngripur 2013. Hvað er annars kassetta? Töfratening- urinn Teningurinn hans Rubicks var gjald- geng dægrastytt- ing 1980. Í dag leikum við okkur í QuizUp. Leikjatölva Það er ekki lengra síðan en 1991 að svona tæki var draumur í dós. Makki Jólagjöfin 1991. Hvar er iPaddinn? Bílapumpa Þeim leiddist ekki körlunum 1991. Alltaf eitthvað að stússast. Sænsk ryksuga „Það leynir sér ekki ánægjusvipurinn á þessari stúlku þegar hún rennir yfir gólfið með Hug- inn ryksugunni...“ Þessi auglýsing frá desember 1981 gefur innsýn í furðulegan tíðaranda. Ritvél Getur einhver verið án þessarar græju? Velúr „Þessi myndarlega stúlka hér á myndinni, lætur fara vel um sig undir rúmtepp- inu frá INGVARI OG GYLFA.“ – Ekki orð um það meir! Var ekki búið að stofna Femínistafélagið 1981? Rolykit Hver man ekki eftir þessari snilldarupp- finningu sem átti að gjörbylta skipulags- málum á öllum heimilum 1981? Enn er ekki til neitt app sem úreldir Rolykit. Bílabraut Merkilegt nokk langaði bara marga krakka í svona lagað 1991. Græjur Árið 1981 gátu allir eignast hljómflutn- ingstæki. Ekki seinna að vænna en nú gengur fólk með svona lagað í vasanum. 34 úttekt Helgin 13.-15. desember 2013
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.