Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 103

Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 103
Jahá! Þau ætla að gera skemmtiþátt um orð og tungumálið, hugsaði ég þegar mér barst til eyrna að Bragi Baggalútur og Brynja Þorgeirs væru að byrja með nýjan sjónvarpsþátt í Ríkissjónvarpinu. Þetta verður þáttur fyrir þessa týpísku Rúvnörda. Svipað og Maður er nefndur eða Fugl dagsins. Alla vega eitthvað absúrd. En ég er forvitinn á sjónvarpsefni og ákvað að kíkja á fyrsta þáttinn – og viti menn! Vissulega er þetta nördalegur þáttur fyrir nörda. En það fyndna er að hann virkar líka fyrir hina. Þá sem eru ekki með tungumálið og notkun þess á heilanum. Þátt- urinn heldur jafnvel börnum við skjáinn. Bragi Valdimar er náttúrlega heilmikill tungu- málapælari. Það sést best á lagatextunum sem virðast renna út úr honum eins og af færibandi. En hann er líka snjall markaðsmaður og virðist skynja hvað landinn vill og hann nær að halda góðu jafn- vægi milli hins sjónræna og vitsmunalega. Brynja Þorgeirsdóttir er heldur ekkert að byrja í sjónvarpi og hefur þægilega nærveru. Með Konráð Pálmason leikstjóra með sér hefur þeim tekist að gera þátt sem ég held barasta að kristalli hlut- verk Ríkisútvarpsins Sjónvarps. Þarna er kominn skemmtilegur og fræðandi þáttur um eitthvað sem tekur á málefnum og menningu líðandi stundar. Það eina sem ég hef yfir að kvarta, nú þegar ég hef séð þrjá þætti, er að þegar Matti úr Reggae on Ice söng og talaði aftur á bak hefði ég viljað sjá meira spólað aftur á bak til að sannreyna að þessi ósköp væru sönn. Það var allt og sumt. Haraldur Jónasson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Barnaefni Stöðvar 2/Sveppi og Villi bjarga jólasveinunum/Strump- arnir/Villingarnir/Doddi litli og Eyrna- stór/UKI/Algjör Sveppi/Grallararnir/ Ben 10/Tasmanía o.fl. 12:00 Nágrannar 13:25 Logi í beinni 14:15 Hátíðarstund með Rikku (2/4) 14:45 Jamie's Family Christmas 15:15 ET Weekend 16:00 Á fullu gazi 16:30 Eitthvað annað (1/8) 17:00 60 mínútur (10/52) 17:45 Sveppi og Villi bjarga jólasv. 17:52 Simpson-fjölskyldan (2/22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (16/30) 19:15 Sjálfstætt fólk (15/30) 19:50 Hið blómlega bú - hátíð í bæ 20:30 Óupplýst lögreglumál 21:00 The Tunnel (3/10) 21:50 Homeland (11/12) 22:45 60 mínútur (11/52) 23:30 The Daily Show: Global Editon 00:00 Hostages (11/15) 00:50 The Americans (12/13) 01:40 World Without End (6/8) 02:30 Saw V 04:00 Somers Town 05:10 Fréttir 05:50 Óupplýst lögreglumál 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:30 Z.-Waregem - FK Rubin Kazan 10:10 Tottenham - Anzhi Makh'kala 11:50 Paok Salonika - AZ Alkmaar 13:30 Osasuna - Real Madrid 15:10 Barcelona - Villarreal 16:50 HM - 16 liða úrslit Beint 18:25 NB90's: Vol. 3 18:55 Evrópudeildarmörkin 19:50 Atletico - Valencia 21:55 Meistaradeildin - meistaramörk 22:55 HM - 16 liða úrslit Beint. 00:15 HM - 16 liða úrslit Beint 01:35 Atletico - Valencia 03:15 HM - 16 liða úrslit 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:00 Hull - Stoke 11:40 Cardiff - WBA 13:20 Aston Villa - Man. Utd. Beint 15:45 Tottenham - Liverpool Beint 18:00 Chelsea - Crystal Palace 19:40 Norwich - Swansea 21:20 Man. City - Arsenal 23:00 Aston Villa - Man. Utd. 00:40 Everton - Fulham 02:20 Tottenham - Liverpool SkjárGolf 06:00 Eurosport 09:00 Franklin Templeton 2013 (2:3) 18:00 Franklin Templeton 2013 (3:3) 03:00 Eurosport 15. desember sjónvarp 103Helgin 13.-15. desember 2013  Í sjónvarpinu Orðbragð  Orð skulu standa F R Á L E I K S T J Ó R A „ L O R D O F T H E R I N G S ” Þ R Í L E I K S I N S FORSALA HAFIN Á , OG FRUMSÝND 26. DESEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.