Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1975, Side 18

Læknablaðið - 01.12.1975, Side 18
94 LÆKNABLAÐIÐ Fyrsti spítalinn á Akureyri 1873-1898. esson aftur á móti að lituhögg er eina lækn- ingin, en ekki var sú hjálp alltaf þegin, sem læknir ráðlagði. Árið 1900 kom t. d. sjúklingur til G. H. með óþolandi verk í auga vegna gláku og óskaði sjúklingurinn aðeins að augað væri tekið og var það gert, þrátt fyrir fortölur læknisins. Eins og áður segir er ekki farið að gera frárennslisaðgerðir við hægfara gláku fyrr en um þær mundir að G. H. hættir augn- lækningum og auðnaðist honum því ekki að gera aðgerð á hægfara gláku, sem gat borið árangur til frambúðar. Samkvæmt skýrslum G. H. leituðu 40 drersjúklingar til hans á Akureyri og er gerð aðgerð á ellefu þeirra með góðum árangri. Er hann gerir fyrstu dreraðgerð sína 1897 eru liðin 77 ár síðan Thienemann gerði drerstungur sínar á Akureyri og um sjö ár síðan Björn Ólafsson gerir sínar fyrstu dreraðgerðir á Akranesi.8 n Samtals gerir G. H. 83 augnaðgerðir á sjúkrahúsinu og sex augnsjúklingar fá þar lyflæknismeðferð á því tímabili er hann var héraðslæknir á Akureyri. í 5. töflu greinir frá þessum aðgerðum. Er taflan unnin úr ársskýrslum um sjúkra- húsið á Akureyri, er G. H. sendi landlækni. Skjálgsjúklingar eni ellefu á sjúkdóma- skránni, en aðgerðir eru aðeins þrjár og nefnir hann þær strabotomi. Nokkrar minni háttar aðgerðir eru gerð- ar á augnlokum, en meiriháttar skapnaðar- aðgerðir og skinnflutning gerir G. H. ekki eins og starfsbróðir hans Björn Ólafs- son.0 9 Alloft tekur hann spillt auga. Táragangsaðgerðir eru tíðar, enda tára- gangsbólga algeng í þann tíð. Við ígerð í tárasekk var skorið og kanni færður í nef- hol. Hvorki Guðmundur Hannesson né Björn Ólafsson námu burtu tárasekk. Þótt augnaðgerðir Guðmundar Hannessonar séu ekki margar á ári hverju og að fjöl- breytni ekki sambærilegar við aðgerðir Björns Ólafssonar, þá sýna þær hve fjöl- hæfur G. H. var og áræðinn. Hann stendur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.