Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 23

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 23
LÆKNABLAÐIÐ 99 LAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL Læknafclag íslands- og QJR Líeknafclag Reykjavikur !■■' 9I° 61. ÁRG. — SEPT.-DES. 1975 FÉLAGSMÁL Í LÆKNABLAÐI Á árinu 1974 urðu miklar tafir á útgáfu Lasknablaðsins og stöfuðu þær einkum af prentaraverkfalli, miklu annríki við jólabóka- útgáfu ásamt löngu sumarfríi, sem allt féll saman, en auk þess komu til miklir fjárhags- legir örðugleikar sökum skyndilegra verð- hækkana á árinu, einnig höfðu áhrif á fjár- haginn kostnaðarsamar breytingar, sem gerðar höfðu verið á blaðinu á árunum á undan. Tafir þessar ásamt fjárhagslegum örðugleikum hafa áður verið nánar útskýrðar í Læknablaðinu. í nóvember 1974 tókst með hækkun auglýsingaverðs að koma Lækna- blaðinu á fjárhagslegan grundvöll miðað við það verðlag sem þá gilti. Síðan hefur verð- lag verulega hækkað og til þess að koma fjárhag blaðsins aftur á réttan kjöl eru hækk- anir á auglýsingaverði því fyrirhugaðar að nýju og er slíkt eðlilegt, vegna hinnar nýaf- stöðnu gengisfellingar. Félagslegu efni varðandi starfsemi lækna- samtakanna og heilbrigðisþjónustu almennt, má skipta í ýmsa flokka, og er þá fyrst að nefna það efni, sem hefur varanlegt varð- veislugildi sem þekkingarbanki og heimildir um niðurstöður til félagslegra rannsókna, t.d. nefndarálit, fundarsamþykktir, gerðir samninga og veigamiklar breytingar á kjara- málum, stefnumótandi álitsgerðir læknasam- takanna o.fl. Sögulegar heimildir, störf og þróun félagsins, sem einnig kemur að hag- nýtu gagni til þess að forðast endurtekning- ar í félagsstarfi, nýta til fulls félagslega reynslu fyrri ára og fá eðlilegt samhengi í þróun einstakra málaflokka. í öðru lagi almennt félagsmálaefni, sem fyrst og fremst hefur tímabundið gildi. Má þar nefna fréttir af þróun ýmissa mála, sem eru í mótun, t.d. kjarasamninga, menntunar- tilhögun lækna, bæði grunnmenntun, sér- menntun og viðhaldsmenntun, próf lækna, kandidata- og sérfræðingsviðurkenningar, kynningar á nýjum stöðum og störfum, nýj- . ungar varðandi breytingar í heilbrigðisþjón- ustunni, breytingar á heilbrigðislöggjöf og nýjar reglugerðir á sviði heilbrigðismála o.fl. í þriðja lagi sérstakt félagslegt efni með skammtímagildi fyrir tiltekna hópa lækna, stöðuveitingar, tilkypningar um fundi, fréttir um fvrirhuguð námSkeið, fréttir af störfum læknafélaga og ýmsum þeim málum, sem varða sérstaka hópa lækna. Læknablaðið getur og verður að sinna fyrsta þætti þessara mála, þ.e.a.s. varðveislu þeirrar félagsmálaþekkingar, sem nauðsyn- leg er til að byggja á framvindu þess starfs, sem læknasamtökin vinna og til þess að mynda grundvöll að sögulegri þekkingu á starfsemi félaganna. Sá þáttur félagsmála, sem oft hefur tímabundið og takmarkað gildi á einnig heima í Læknablaðinu, ekki sízt til þess að skapa umræðugrundvöll fyrir lækna um allar hliðar heilbrigðismála. Einnig til þess að Læknablaðið komi að fullu gagni sem vettvangur þessara félagsmála, þarf það að koma út reglulega að minnsta kosti annan hvern mánuð og helzt mánaðarlega. Pví marki var náð 1973 að blaðið kom út nokk- urn veginn reglulega annan hvern mánuð, en á sl. ári fór þessi áætlun úr skorðum af á- stæðum sem fyrr greinir. Þriðji flokkur félagsmálaefnis, sem hefur aðeins skammtímagildi og höfðar til tak- markaðra hópa innan læknastéttarinnar, gæti átt heima í blaðinu ef það kæmi út reglulega mánaðarlega eða hálfsmánaðarlega, en til þess að svo megi verða þarf traustari fjár- hagsgrundvöll fyrir blaðið heldur en nú er. Auk þessa kallar þetta á stóraukið ritstjórn- arstarf, sem eigi verður leyst til frambúðar, nema blaðið fái sérhæft starfslið, þ.e. blaða- mann með reynslu jí útgáfustarfsemi. Að sjálfsögðu er hlutastárf nægilegt að minnsta kosti í byrjun. r Með hinni öorfjölgun, sem framundan er í læknastétt, getur svo farið að innan fárra ára verði fulékámin þörf á að skapa slíkan hraðgengan félagsmálavettvang í Læknablað- inu, en þá verður jafnframt nauðsynlegt að tryggja fjárhagslegan-grundvöll fyrir slíka út- gáfustarfsemi.. ■“ A.K.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.