Læknablaðið - 01.12.1975, Side 34
104
LÆKNABLAÐIÐ
stofnana. Var kosin nefnd til þess að undirbúa
þann fund, og áttu sæti í henni: Ásmundur
Brekkan, Tómas Helgason og Baldur Fr. Sig-
fússon. Fundur þessi var haldinn 26. og 27.
febrúar 1971, og var dagskrá hans sem hér
segir: 1. Almennur stjórnunarfræðilegur inn-
gangur; próf. Guðiaugur Þorvaldsson. 2.
Lákarens roll i sjukhusadministrationen; fil. dr.
Rune Tersman, frkv.stj. Sambands sænskra
sjúkrahúsa. 3. Áætlunargerð og skipulagning í
sjúkrahússtjórnun; ph.d. Kjartan Jóhannsson,
verkfr. 4. Frumkvæði læknisins; próf. Tómas
Helgason. 5. Lákarens administrativa utbild-
ning; phil. dr. Rune Tersman. Að loknu hverju
erindi voru fyrirspurnir og umræður. Að lok-
um voru almennar umræður og fyrirspurnir
um þörf íslenzkra lækna fyrir stjómunar-
menntun o.fl. Fræðslufundur þessi var haldinn
með fjárhagslegum styrk frá Skrifstofu ríkis-
spítalanna og Reykjavikurborg, og var stjórn-
endum heilbrigðisstofnana boðin þátttaka í
fundinum, svo og sérfræðingum við sjúkrahús
og aðrar heilbrigðisstofnanir, læknum, þar
sem læknamiðstöðvar eru komnar eða eru í
undirbúningi, framkvæmdastjórum sjúkrahúsa
um allt land, fulltrúum frá Hjúkrunarfélagi
íslands og Félagi læknanema og síðast, en ekki
sízt, helztu ráðamönnum heilbrigðismála, svo
sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra,
ráðuneytisstjóra, landlækni, skólayfirlækni,
fulltrúa læknadeildar og fleirum. Alls sóttu
umræður 71 þátttakandi auk fyrirlesara, þar
af 52 læknar. Þátttakendur utan Stór-Reykja-
víkur voru 21, þar af 11 læknar.
Domiis Medica
Á aðalfundi L.I. 1970 var stjórninni falið að
gera athugun á kostnaði við byggingu á þaki
Domus Medica fyrir skrifstofuhúsnæði L.l.
Unnið hefur verið að máli þessu í samvinnu
við stjórn L.R., en ekki hefur fengizt heimild
til þess að byggja ofan á þak Domus Medica.
Og enda þótt sú heimild fengizt, þá væri hún í
höndum eigenda háhýsisins aðallega og þyrfti
stjórn L.I. og L.R. að afla sér byggingarréttar-
ins hijá eigendum. En eins og áður segir, hafa
borgaryfirvöld eigi samþykkt neina byggingu
á þaki Domus Medica. Enn er unnið að máli
þessu. Einnig er verið að gera áætlun um við-
byggingu við Domus Medica, þar sem mögu-
legt væri að fá allgott húsnæði fyrir skrifstof-
ur læknafélaganna.
Samiök heilbrigöisstétta
Fulltrúar í Samtökum heilbrigðisstétta voru
Arinbjörn Kolbeinsson og Stefán Bogason,
kosnir á aðalfundi. En við athugun á heimild
L.I. til þátttöku í fulltrúaráði heilbrigðisstétta
og lögum samtakanna kaus stjóm L.I. til við-
bótar varafulltrúa, Bergþóru Sigurðardóttur,
Kristínu Jónsdóttur og Friðrik Sveinsson. Að-
alfundur samtakanna var haldinn föstudaginn
30. okt. 1970, og mættu þar aðalfulltrúar fé-
lagsins, Arinbjörn Kolbeinsson og Stefán Boga-
son, og mætti varafulltrúi, Bergþóra Sigurðar-
dóttir, einnig á fundinum, þar sem úrskurðað
var, að L.I. ætti rétt á að senda 3 fulltrúa
þangað.
Samtök heilbrigðisstétta efndu til almenns
umræðufundar um hjúkrunarvandamálið í
Domus Medica laugardaginn 25. apríl 1971, en
þar fluttu framsöguerindi Sigmundur Magnús-
son, Haukur Benediktsson og Ingibjörg Magn-
úsdóttir. Á fundinn var boðið forráðamönnum
heilbrigðismála hjá ríki og borg. Framsögu-
erindi þau, sem flutt voru á fundinum, hafa
birzt í dagblöðum.
Samstarf við B.H.M.
Bandalag háskólamanna (B.H.M.) hefur
unnið að því að afla samningsréttar fyrir há-
skólamenntaða menn, og leit út fyrir síðast-
liðinn vetur, að sá áfangi væri eigi langt und-
an, en enginn fundur hefur verið haldinn í full-
trúaráðinu um langt bil, og hafa Læknafélagi
Islands ekki borizt neinar fregnir af starfsemi
B.H.M. á þessu ári annað en mótmæli B.H.M.,
sem það hefur birt varðandi röðun ýmissa aka-
demiskt menntaðra manna í launaflokka skv.
nýiustu samningum B.S.R.B. Ekki er stjórn
L.I. heldur kunnugt um, hvort félagið hefur
áður áorkað neinum breytingum til bóta í
þeim málum. L.I. á nú engan mann i stjórn
B.H.M.. en í síðustu stiórn átti sæti Snorri P.
Snorrason. Má það vera, að þess vegna hafi
verið lítið samband milli L.I. og B.H.M. 1 full-
trúaráði B.H.M. eiga sæti Arinbjörn Kolbeins-
son, Snorri P. Snorrason og Tómas Helgason.
Hlutverk fulltrúa er eingöngu að mæta til full-
trúafundar. en svo sem fvrr segir, hefur ekki
verið boðað til neins sliks fundar af hálfu
B.H.M. um langan tíma.
I bréfi frá B.H.M. dags. 9. 10. 1970 var skýrt
frá því, að stjórn B.H.M. hefði ákveðið að setja
á stofn ráð sjálfstætt starfandi háskólamanna
eftir fyrirmvnd þeirri, sem tíðkast á Norður-
löndum. Jafnframt var lýst eftir tillögu um
einn fulltrúa L.I. í ráðið. sem mun fjalla um
kjör þeirra háskólamanna. sem eru ekki opin-
berir starfsmenn. Ákveðið var að kjósa til
þessa starfs Stefán Bogason.
Stiórnir og sjóösstjórnir
Lífeyrissióður lækna: Stjórn sjóðsins skipa:
Kjartan Jóhannsson, Jón Gunnlaugsson og Jón
Þorsteinsson.
Læknaþingssióður: Stjórn sjóðsins skipa:
Haukur Kristjánsson, Jónas Hallgrímsson og
Tómas Á. Jónasson.
Námssióður lækna: Stjórn sjóðsins skipa:
Gunnar Möller, Bergsveinn Ólafsson og Gunn-
ar Biering.
Námssjóður s.iúkrahúslækna: 1 stjórn eru:
Árni Biörnsson. Jón Þorsteinsson og Guðmund-
ur Jóhannesson.
Stvrktarsjóður lækna: I stiórn eru: Víkingur
H. Arnórsson, Frosti Sigurjónsson og Jón Þor-
steinsson.
Elli- og örorkutryggingasióður lækna: I
stjórn eru: Karl S. Jónasson, Bergsveinn Ólafs-
son og Kristbiörn Trvggvason.
Styrktarsjóður ekkna og munaðarlausra