Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 45

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 45
LÆKNABLAÐIÐ 111 ar héraðsins geta ekki vænzt þeirrar bættu og auknu þjónustu, sem vel búin og stærri lækna- miðstöð í tengslum við sjúkrahús gæti veitt þeim, nema að nokkru leyti. Telur stjórn Læknafélags Islands, að Laugaráshérað eigi að sameinast Selfosshéraði um læknamiðstöð á Selfossi og muni trúlega gera það í framtíð- inni, en jafnframt yrði þá séð fyrir föstum viðtalstíma læknis í Laugarási og sennilega víðar, væntanlega á Laugarvatni, við Búrfells- virkjun og e.t.v. einnig á Flúðum. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar Læknafélags íslands, Baldur Fr. Sigfússon ritari 4. Læknamiðstöð á Egilsstöðum, bréf dags. 27.12. 1970, þar sem óskað var umsagnar L.l. um tilmæli hreppsnefndar Borgarfjarðar- hrepps eystra um aðild að þeirri læknamiðstöð, sem nú er að risa. Var erindi þessu svarað með eftirfarandi bréfi til heilbrigðis- og trygginga- máiaráðuneytisins: 12. janúar 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Laugavegi 172, Reykjavík. Vér þökkum bréf ráðuneytisins frá 27.12. 1970, þar sem óskað er eftir umsögn Lækna- félags Islands, að Bakkagerðishérað verði aðili að læknamiðstöð, sem nú er verið að reisa á Egilsstöðum. Á stjórnarfundi i L.I. þ. 12. jan. 1971 var fjallað um áðurnefnt bréf og samþykkt að mæla með tillögunni, athugasemdalaust. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar Læknafélags Islands, Baldur Fr. Sigfússon ritari Afrit sent til hreppsnefndar Borgarfjarðarhrepps. Samstarf lœkna í lceknamiöstöðvum Á aðalfundi 1970 var samþykkt tillaga um, að L.I. sæi til, að samin yrðu frumdrög að reglum um fjárhagslegan og verklegan sam- starfsgrundvöll lækna og læknamiðstöðva al- mennt. Stjórn L.I. tilncfndi Baldur Fr. Sigfús- son, Ingimar Hjálmarsson og Örn Bjarnason í nefnd til að athuga þetta mál og gera tillögur um samstarfsgrundvöll á þvi sviði, sem að ofan getur. LágmarksstaÖall fyrir lœknamiðstöövar Á aðalfundi 1970 var samþykkt tillaga um það, að stefna beri að því að semja lágmarks- staðal fyrir starfsemi læknamiðstöðva, svo og ganga frá reglugerðum um læknamiðstöðvar, en frumdrög að slíkum regiugerðum hafa ver- ið samin eins og getur i fyrri ársskýrslum. Landlækni var ritað eftirfarandi bréf um þetta mál: Reykjavík 12. ágúst 1970. Hr. landlæknir, Sigurður Sigurðsson, Arnarhvoli, Reykjavík. Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn í Vestmannaeyjum 20.—21. júní 1970 gerði eftir- farandi ályktun varðandi lágmarksstaðal sjúkrahúsa og heilbrigðisstofnana. „Aðalfundur Læknafélags Islands 1970 álykt- ar, að setja beri lágmarksstaðal fyrir sjúkra- hús og heilbrigðisstofnanir á grundvelli til- lagna nefndar L.R., sem birtist í Læknablað- inu, 1. og 2. tbl. 1967. Fundurinn telur, að eðlilegt sé, að lækna- samtökin og stjórnendur áðurnefndra stofn- ana geri tillögur um slíkan lágmarksstaðal í samráði við heilbrigðisyfirvöld.“ Virðingarfyllst, f.h. Læknafélags Islands, Baldur Fr. Sigfússon Arinbjörn Kolbeinsson ritari formaður Samvinna og verkaskipting sjúkrahúsa í Reykjavík Með bréfi dags. 10. júní 1971 óskaði L.R. eftir því, að L.I. tilnefndi einn mann í nefnd á veg- um L.R. Á nefndin, sem verður 5 manna nefnd, að athuga, hvernig samvinnu og verkaskipt- ingu sjúkrahúsa i Reykjavík verði bezt hagað í framtíðinni og gera tillögur þar um, sem ræddar yrðu á fundi í félaginu síðar á þessu hausti. Var samþykkt að tilnefna af hálfu L.I. Gunnlaug Snædal og Guðmund Jóhannesson til vara í nefnd þessa. Heilbrigöismálanefnd Nefnd þessi var skipuð þann 12.10. 1970 skv. þingsályktun frá 22.4. 1970, og voru eftirtaldir menn í nefndinni: Ásmundur Brekkan og Brynleifur H. Steingrímsson, tilnefndir af L.I., Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, formaður nefndarinnar, Tómas Helgason, prófessor, til- nefndur af læknadeild, og Magnús Guðjónsson, tilnefndur af Sambandi ísl. sveitarfélaga. Hóf nefndin störf 27.10. 1970. Var henni ætlað að endurskoða ýmsa þætti heilbrigðislöggjafar, einkum með tilliti til úrbóta á læknisþjónustu í dreifbýlinu. Stjórn L.I. átti 2 fundi með þeim læknum, sem tekið höfðu sæti í nefndinni skv. tilnefningu L.I., og skýrðu þeir nokkuð frá störfum nefndarinnar. Á fundum þessum komu fram mismunandi sjónarmið á ýmsum atriðum, sem nefndin hafði gert tillögur um eða var að móta tillögur um. Þótti stjórn L.I. sýnt, að frumvarp þetta mundi þurfa gaumgæfilegrar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.