Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 60

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 60
118 LÆKNABLAÐIÐ tvímælalaust æskilegt, að læknafélagið efni til slíkra funda um efni, sem eru ofarlega á baugi, til þess að auka skilning, þekkingu og áhuga almennings og stjórnmálamanna. Launakjör liéraöslœkna 9. júlí 1971. Læknafélag Islands, Domus Medica, Egilsgötu, Reykjavik. Ég skírskota tii fundar, sem ég átti með Arinbirni Kolbeinssyni og Baldri Sigfússyni i Domus Medica 6. júlí s.l. varðandi launakjör héraðslækna. Á fundi þessurn var óskað um- sagnar minnar urn eftirgreind atriði: 1. Er ákvörðun ríkisvaldsins um kr. 7.800,00 i staðaruppbót til héraðslækna lögleg? 2. Ríkisvaldið hefir ákveðið 10% frádrátt á föst laun þeirra héraðslækna, er annast lyfjasölu. Er þessi ákvörðun lögum sam- kvæmt ? 3. Ef það, sem um ræðir í 1 og 2 hér að fram- an, telst andstætt lögum, hvaða leið er þá til leiðréttingar? 4. Hver eiga að vera föst laun héraðslæknis, ef hann gegnir jafnhliða sínu héraði ná- grannahéraðinu ? Við samantekt umsagnarinnar hefi ég einkum stuðzt. við þessi gögn: a) Læknaskipunarlög nr. 43/1965. b) Kjarasamningur ríkisstarfsmanna frá 19. desember 1970. c) Lög nr. 38/1954 um réttind' og skvldur starfsmanna ríkisins. d) Munnlegar unnlvsingar frá Arinbirni Kolbeinssvni og Baidri Sigfússyni. e) Munnlegar unnlvsingar frá Hösk>udi Jónss->mi, deildarstióra í fiármálaráðu- neytinu. Svo sem kunnugt er var héraðsiæknum öll- um skinað í 26. launaf'okk samkvæmt kiare- samningum frá 19. desember 1970. I 2. mgr. 20. gr. kiaresamningsins »ru ákvæði bess efnis. eð ..sé starfi syn háttað samkvæmt lögum eða stiórnvaldsfvrir'mælum. að starfsmaður nióti sérstakra greiðs’na 1/1 viðhntar föstum launum fvrir störf. sem hann leysir af hendi í s+nrfi og mat þess fil launa miðast v>ð. er ríkinu b°imilt að miða launagreiðslur við lægri launaflokk m°ð hbðsinu af bessum sérstöku tekium . . ..“. 1 20. gr. kiarasamningsins er tekið fram. að þau störf. sem hér er minnst á. séu meðal annars héraðs'æknar. R»mkvæmt 6 gr. lækna- sk'nunarlaga nr. 43/1965 skal greiða héraðs- lækni staðaruDpbót, á laun. er nemi hálfum lannum. Þessi staðaruppbót greiðist héraðs- læknum í 20 læknishéruðum. en samkvæmt 1. gr. laga nr. 43/1965 eru læknishéruðin samtals 55. Þessi staðaruppbót er því lögákveðin og jafnframt er upphæð staðaruppbótarinnar lög- ákveðin. Samninganefnd Læknafélags Islands og launadeild fjármálaráðuneytisins munu hafa komizt að samkomulagi um það, hvernig beita skyldi ákvæðum 20. gr. kjarasamningsins. Sam- komulagið, sem er þó ekki formlegt, að því er mér skildist á Höskuldi Jónssyni, gengur út á það, að allir héraðslæknar, sem annast lyfja- sölu, skuli þola 10% frádrátt á föstum launum sínum skv. 26. launaflokki. Þessi 10% munu gera rúmar kr. 4.000,00 í grunn, þegar grunn- launabreytingar samkvæmt 1. og 2. gr. kjara- samningsins hafa endanlega tekið gildi, sem er 1. júlí 1972. Höskuldur Jónsson sagði mér það, að það hefði verið opin leiö að lækka hér- aðslækna í launaflokkum og síðan miða stað- aruppbótina við viðkomandi launaflokk, svo sem 6. gr. laga nr. 43/1965 gerir ráð fyrir, en eins og áður greinir varð samkomulag milli launanefndar Læknafélags Islands og launa- deildar fjármálaráðuneytisins um þá skipan mála, sem að framan greinir. Ef hreyft yrði athugasemdum og staðið fast á ákvæðum 6. gr. laga nr. 43/1965 mundi launadeild fjármála- ráðuneytisins endurskoða afstöðu sína, sem hlyti að þýða það, að beitt yrði heimildinni í 2. mgr. 20. gr. kjarasamningsins og viðkom- andi héraðslæknar færðir niður um launa- flokka. Með framangreindar athugasemdir í huga svara ég spurningum þeim, sem lagðar voru fyrir mig og merktar eru nr. 1—4 hér að fram- an, á þessa leið: Um 1: Samkvæmt 6. gr. laga nr. 43/1965 er staðaruppbótin lögákveðin og á að nema hálfum launum í hlutaðeigandi héraði. Ákvörðun um fasta staðarupp- bót, kr. 7.800,00. svo sem launanefnd L.I. og launadeild fjármálaráðuneytis- ins sömdu. stenzt því ekki kröfur 6. gr. laga nr. 43/1965. Hitt er svo annað mál, hvort rétt er að hrófla við gerðu sam- komulagi vegna hættunnar á því, að fjármálaráðuneytið lækki viðkomandi héraðslækni í launaflokki. Um 2: Allir héraðslæknar. sem annast lyfja- sölu, verða að þola 10% launaskerð- ingu. Þessi 10% eru látin taka til allra héraðslæknanna, án tillits til þess, hvort lyfjasalan gengur vel eða illa. en rekstur lyfjasölu hlýtur að vera mjög mismunandi frá einu héraði til annars. Þetta virðist þvi vera nokkuð handa- hófskennd ákvörðun, auk þess sem 2. mgr. 20. gr. kiarasamningsins gerir ráð fyrir því. að hver héraðslæknir fyrir sig eigi að metast sérstaklega, þegar beita skal lækkunarheimildinni í 20. gr. kjarasamnmgsins. Um 3: I 4. mgr. 20. gr. kiarasamningsins eru ákvæði bess efnis, að ákvörðun af rikis- ins hálfu um lækkun starfsmanns i launaflokki geti viðkomandi starfsmað- ur skotið til Kjaranefndar fyrir milli-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.