Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1975, Side 62

Læknablaðið - 01.12.1975, Side 62
120 LÆKNABLAÐIÐ um, myndi útkoman hafa orðið önnur og mun hagstæðari læknum. Viðbótargreiðslan á grunnlaunin skv. nýja kerfinu er kr. 7.800 mínus kr. 4.019 eða kr. 3.782, en skv. eldri reglum hefði staðaruppbótin í 26. launaflokki orðið kr. 18.440 (þ.e. % byrjunarlaun). Mun- urinn er kr. 14.658, og í stað kr. 43.962 mán- aðarlauna hefðu þau orðið kr. 58.620. 1 yfirlitinu að framan sést, að hækkun launa með frádrætti og viðbót er frá júlí 1970 tii júlí 1972 31—45%, að meðaltali 37% (saman- burður á launum í 1. og 3. lið). Talið, er, að almenn launahækkun starfsmanna rikisins með nýju samningunum hafi numið 30—34%. Þeir læknar, sem hér um ræðir, hafa því náð frem- ur hagstæðum samningum, ef miðað er við ríkisstarfsmenn í heild. Hins vegar er á það að líta, að langskólagengnir menn fengu yfir- leitt mun meiri launahækkun en heildin, og frá þeim sjónarhóli er samanburðurinn ekki læknum í hag. Hér að framan hefur verið gerður saman- burður á launum eins og þau voru fyrir samn- inga í desember 1970 og eins og þau verða, eftir að full grunnlaunahækkun kemur til framkvæmda 1. júlí 1972. Á tímabilinu 1. júlí 1970 og 1. júlí 1972 kemur grunnlaunahækkun- in í áföngum þannig, að frá 1. júlí — 31. des- ember 1970 greiðist þriðjungur endanlegrar hækkunar, á árinu 1971 greiðist helmingur af endanlegri hækkun. Á þessu tveggja ára tíma- bili eru launastig ríkisstarfsmanna mjög mörg. Þeir læknar, sem hér um ræðir, tóku laun eftir þrem launaflokkum og í hverjum flokki voru 6 launaþrep eftir starfsaldri. 1 nýja kerf- inu eru svo þrjú þrep eftir starfsaldri, auk tveggja á starfsþjálfunarstigi. Hér verður ekki reynt að gera grein fyrir öllum þeim tilvikum launa, sem fyrir geta komið hjá héraðslæknum á þessu tímabili. Hins vegar verður hér á eftir reynt að gera tölulegan samanburð á því, hvort launafyrirkomulagið er hagstæðara læknum á umræddu tímabili, hið eldra eins og það er sett fram í lið 2 í yfirlitinu að framan, eða hið nýja( liður 3). Sá samanburður er að sjálf- sögðu ekki algildur, heldur miklu fremur tak- markaður, þar sem forsendur af fjölmörgum hugsanlegum eru lagðar til grundvallar. Mið- að er við sama starfsaldur og í yfirlitinu, þ.e. 3ja ára starfsaldur. Verðlagsuppbót 4,21% er bætt við grunnlaunin frá 1. september 1970 og reiknað með henni óbreyttri út tímabilið, eða til 1. júlí 1972. I. Eldra fyrirkomu'lag LæknishéruÖ A B C a. Föst laun (18., fl„ 19. fl„ 20. fl.) Júli — desember 1970 143.244 152.000 158.960 Allt árið 1971 306.828 324.540 339.492 Janúar — Júní 1972 163.216 177.000 185.244 Alls a 618.288 653.540 683.696 b. Staðaruppbót (% laun) Júlí — desember 1970 66.203 69.382 72.623 Allt árið 1971 140.892 147.822 154.938 Janúar — Júní 1972 76.329 80.361 84.411 Alls b 283.424 297.565 311.972 Samtals a og b 901.712 951.105 995.668 II. Nýja fyrirkomulagiö c. Föst laun (26. fl.) Júlí — desember 1970 167.294 173.178 177.262 Allt árið 1971 379.980 388.968 395.136 Janúar — Júní 1972 226.740 228.528 229.764 Alls 774.014 790.674 802.162 Frá dregst 10% af c 77.401 79.067 80.216 Alls c 696.613 711.607 721.946 d. Staðaruppbót (7.800 í grunn) Júlí — desember 1970 48.114 48.114 48.114 Allt árið 1971 97.541 97.541 97.541 Janúar -— Júní 1972 48.771 48.771 48.771 Alls d 194.426 194.426 194.426 Samtals c og d 891.039 906.033 916.372 Mism., a plús b hærra en c og d 10.673 45.072 79.296 Niðurstöðutölur hér að ofan benda til þess, að eldra fyrirkomulagið sé læknum heldur hagstæðara en hið nýja á umræddu tímabili. Þessar niðurstöður eru ekki einhlitar, þar sem samanburðarmöguleikar eru margir, eins og áður er sagt. Með því að deila með 6, 12 eða 24 i tölur að ofan fást laun per mánuð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.