Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1975, Page 66

Læknablaðið - 01.12.1975, Page 66
124 LÆKNABLAÐIÐ sakfelld í úrskurði gerðardóms, hver á þá að ákveða viðurlögin? Tillaga XVII. Aðalfundur L.I. 1971 telur brýna þörf á betra húsnæði fyrir skrifstofu og félagslega aðstöðu samtakanna. Fundurinn heimilar stjórninni að veita fé af rekstraraf- gangi og taka lán til byggingaframkvæmda allt að 2 milljónum króna. Tillaga XVII. Aðalfundur L.I. 1971 heimilar stjórninni að láta allt að helming rekstraraf- gangs síðasta og núlíðandi árs (þ.e. árin 1970 og 1971) renna i Styrktarsjóð lækna. Tillaga XIX. Aðalfundur L.I. 1971 telur mjög mikiivægt, að skipulagi almannavarna verði sem fyrst komið í viðunandi horf. Fund- urinn leggur sérstaka áherzlu á, að starfsemi sjúkrahúsa verði samræmd með tilliti til mót- töku fjöldaslysa, og ennfremur, að öll sjúkra- hús og heilbrigðisstofnanir verði skylduð til að koma á hjá sér virku neyðarkerfi. Tillaga XX. Aðalfundur L.l. 1971 væntir þess, að nefnd sú, sem heilbrigðismálaráðuneyt- ið hefur skipað til könnunar vandamálum, sem rekja má til áfengisneyzlu meðal þjóðarinnar, geri itarlegar tillögur til úrbóta og að þeim verði fylgt eftir með raunhæfum aðgerðum. Tillaga XXI. Aðalfundur L.I. 1971 felur stjórn L.I. að yfirfara bréf frá Ólafi Halldórs- syni, Bolungarvík, og gerða því þau skil, er stjórnin álítur bezt og réttust. Tillaga XXII. Aðalfundur L.I. 1971 beinir því til stjórnar L.I. að fylgjast vel með mála- ferlum þeim, sem Daníel Daníelsson á í við stjórn Sjúkrahúss Húsavíkur, og aðstoða hann, éf ástæða þykir til. Tillaga XXIII. Aðaifundur L.I. 1971 felur stjórn félagsins að kanna grundvöll fyrir nefndarskipan með aðild félagsins, Sjúkrasam- lags Reykjavíkur og Tryggingastofnunar rikis- ins. Verksvið nefndarinnar verði að taka á móti og afgreiða kvartanir frá almenningi varðandi læknsþjónustu. Tillaga XXIV. Aðaifundur L.I. 1971 beinir þeim tilmælum til stjórnar félagsins, að skipuð verði sáttanefnd í Húsavikurmálinu. Tillaga XXV. Aðalfundur L.I. 1971 ályktar að beina þeim tilmælum til stjórnar Styrktar- sjóðs ekkna og munaðarlausra barna ís- lenzkra lækna, að sjóðurinn verði tekinn í vörzlu skrifstofu læknafélaganna. Tillaga XXVI. Aðalfundur L.I. 1971 leggur áherzlu á, að unnið verði markvisst að sam- ræmingu sjúkrahúsþjónustunnar í Reykjavík, og verði föstu skipulagi flýtt, svo sem mögu- legt er. Fundurinn beinir því til stjórnenda ein- stakra sjúkrahúsa í Reykjavík, að ekki verði unnið að neinum breytingum og viðbótum á þjónustu sjúkrahúsanna nema í samræmi við væntanlega skipulagsáætlun. Mál þessi eru gengin svo langt í ranga átt, að undir engum kringumstæðum má gera leiðréttingu erfiðari en orðið er. Tillaga XXVII. Aðalfundur Læknafélags Is- lands haldinn 16.—18. sept. 1971 í Domus Medica, Reykjavík, lýsir ánægju sinni með framkomin drög að lögum um heilbrigðisþjón- ustu, sem félagið hefur fengið til umsagnar, og telur, að í höfuðdráttum felist i þeim viður- kenning á margyfirlýstri stefnu L.I. í skipu- lagningu á heilsugæzlumáium þjóðarinnar. Félagið fékk drög þessi til umsagnar á sl. vori og skilaði þá bráðabirgðaáliti til heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra, þar sem fram kom, að frestur sá, sem gefinn var, hafi verið of skammur, og vill fundurinn Ieggja áherzlu á það. Málið hefur síðan verið í hönd- um stjórnar L.I. og nefndar, sem hún skipaði, og hefur nefnd sú skilað áliti til fundarins. Telur fundurinn, að málið sé svo yfirgrips- mikið og geri ráð fyrir svo miklum breyting- um á núverandi skipan, að félagið þurfi enn nokkurn tíma til athugunar á málinu, og ósk- ar L.í. því að fá tækifæri til þess að koma á framfæri ábendingum á síðari stigum málsins. Hins vegar leggur fundurinn áherzlu á, að end- urskoðun þessa máls verði ekki tafin að nauð- synjalausu. Fundurinn leggur sérstaka áherzlu á, að höfð verði áframhaldandi náin samráð við stéttarsamtök lækna um afgreiðslu máls þessa. Fundurinn lýsir sig sammála því, sem kemur fram í nefndaráliti ágústnefndar L.I., að landlæknisembættið verði eflt að mun og teiur varhugavert, að embætti ráðuneytis- stjóra og embætti landlæknis verði sameinað. Felur aðalfundurinn stjórn félagsins að ganga frá skýrslu ágústnefndar L.I. og senda hana til heilbrigðisstjórnarinnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.