Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1975, Page 76

Læknablaðið - 01.12.1975, Page 76
130 LÆKNABLAÐIÐ þeirra, sem 26. launaflokkinn skipa, sé starfi þeirra svo háttað, að um aukatekjur sé að ræða, sem beinlínis leiða af starfinu. Kjaranefnd L.I. sat árið 1971 allmarga fundi með samninganefnd fjármálaráðuneytisins. Á fundum þessum var leitazt við að gera sér grein fyrir því, hver vera skyldu mánaðarlaun héraðslækna úr ríkissjóði miðað við kvaðir þær og skyldur, sem embættisbréf til héraðs- iækna legði þeim á herðar, svo og hvernig tími þeirra nýttist að öðru leyti til lækninga- starfa. Gengið var út frá því meginsjónarmiði, að gæzluskylduþör/ í hverju héraði væri 720 stundir á mánuði. Samkvæmt ákvæðum samn- ingsins var hverjum 3 gæzlustundum jafnað til einnar vinnustundar. Til fullra vinnuskila þarf starfsmaður að vinna 166 stundir á mánuði. Á- ætlað var, hversu margar stundir færu til em- bættisstarfa (sbr. erindisbréf), hve margar stundir nýttust til skipulagðrar vinnu á lækn- ingastofu, svo og hve margar stundir nýttust vegna bráðra útkalla. Niðurstöður útreikninga urðu þær, að i Þeim héruðum, þar sem fleiri læknar en hér- aðslæknirinn störfuðu, bæri honum nær ó- skert 26. flokks laun úr ríkissjóði. Á full skil vantaði innan við 5%. I þessu sambandi má geta þess, að tími til embættisstarfa var alls staðar áætlaður hinn sami, þótt augijóst sé, að mun meiri timi hlýtur að fara til slikra starfa, þar sem grundvöllur er fyrir fleiri en einn lækni til starfa. 1 þeim héruðum, þar sem einn læknir (héraðslæknirinn) starfar. var það álit fundarmanna, að hann skilaði 120 gæzlu- stundum umfram full skil (166). Fyrir hverja gæzlustund skyldi greiða kr. 65.00 eða samtals kr. 7.800.00 í grunnlaun umfram óskert grunnlaun 26. flokks. Af hálfu kjaranefndar L.I. var fallizt á, að umræddar kr. 7.800.00 skyldu einungis greidd- ar í þeim héruðum, sem upptalin eru i 6. gr. læknaskipunarlaganna frá árinu 1965, almennt kölluð læknishéruð með staðaruppbót. Fyrir hönd L.I. gat kjaranefndin sætt sig við þessa lausn, þar sem um er að ræða geysilegan mun á þeim og öðrum einmenningshéruðum, sem yfirleitt eru miklu fjölmennari, og læknirinn á að nokkru leyti kost á vinnuskiptum við ná- grannalækni. Dæmi: Hvols- og Helluhérað í Rangárþingi, Laugaráss-, Hveragerðis- og Eyr- arbakkahéruð í Árnessýslu, Borgarnes- og Kleppjársreykjahéruð í Borgarfirði, Stykkis- hólms- og Ólafsvíkurhéruð á Snæfellsnesi, Ak- ureyrar- og Dalvikurhéruð í Eyjafirði og Húsa- vikur- og Breiðamýrarhéruð í Þingeyjarsýslu o.fl. Þegar hér var komið sögu, hafði ekki verið reiknað með þeim aukatekjum, sem héraðs- læknar hefðu af lyfjasölu. Erindisbréf til hér- aðslækna mælir svo fyrir, að þeir annist sölu lyfja, þar sem ekki séu sérstakar lyfjabúðir. Er því vandséð, hvort réttmætt sé, að slíkar tekjur skuli hafa áhrif á embættislaun héraðs- lækna. Engu að síður féllst kjaranefnd L.í. á það, að 26. flokks launin yrðu skert um 10% i þeim héruðum, sem héraðslæknirinn hefði á hendi lyfjasölu. Kemur þetta sérstaklega hart niður á læknum í „staðaruppbótarhéruðunum". Vegna fólksfæðar er velta í lyfjasölu miklu minni en annars staðar, þau eru oft afskipt um samgöngur og því hættara á vörurýrnun sökum fyrningar, og síðast en ekki sízt má bú- ast við, að læknaskipti séu þar tíðari en ann- ars staðar. Laun til héraðslækna eru nú greidd með þrennum hætti: 1. Óskert laun skv. 26. flokki, 2. 90% af 26. flokks launum og 3. 90% af 26. flokks launum, að viðbættum kr. 7.800.00. Sérstök áherzla skal lögð á það, að allar líkur benda til þess, að umræddar kr. 7.800.00 í grunnlaun umfram 26. fl. launa, hefðu komið til greiðslu í öllum einmenningshéruðum, ef ekki hefði verið fyrir hendi 6. gr. læknaskip- unarlaga frá árinu 1965. Kjaranefnd L.I. tók það skýrt fram oftar en einu sinni, að „staðaruppbótin" væri ekki til umræðu á þessum fundum. Þar væri um að ræða sérstaka lagasetningu gerða í því skyni að laða lækna til starfa í þau héruð, sem erfið- ast hefði reynzt að fá lækna til að skipa. LAUNIN KR. 7.800.00 ERU GREIDD FYRIR INNTA ÞJÓNUSTU OG EIGA EKKERT SKYLT VIÐ „STAÐARUPPBÓT". Fyrir héraðslæknastéttina sem heild leiddu þessir umræðufundir til verulegra kjarabóta. Þær leiða einnig í Ijós, hversu störf og skyldur héraðslækna ásamt óhóflegu vinnuálagi hafa verið lítils metin fram að þessu. Síðan umrætt samkomulag var gert, hefur þeim iæknum, sem 6. gr. læknaskipunarlag- anna frá árinu 1965 á við, ekki verið greidd % byriunarlaun til viðbótar föstum launum, eins og þó er tekið skýrt fram í nefndum iögum að gert skuli. Hvert héraðið á fætur öðru er auglýst laust til umsóknar, og um kjör er m.a. vísað til 6. gr. margnefndra iaga. 1 flestum þeim héruðum, sem upp eru talin í 6. gr. laganna frá 1965, voru laun áður greidd skv. 20. launaflokki. Hiá þeim læknum, sem í þessum héruðum starfa, er um mjög óverulega kiarabót að ræða, sé fallið frá „staðaruppbótinni". Sérstak- lega er þetta áberandi. Þegar haft er í huga, að laun háskólamenntaðra manna hækkuðu yfirleitt mun meira en annarra við samnings- gerðina 1970. Kjaranefnd L.I. lítur svo á. að ríkissjóður eigi ógoldin laun til þeirra héraðslækna, sem starfað hafa í þeim læknishéruðum, sem upp eru talin í 6. gr. læknaskinunarlaga frá árinu 1965. Nema hin ógoldnu laun % byrjunarlaun- um í viðkomandi héruðum frá 1. júlí 1970 til þess dags, að umrædd lög yrðu úr gildi numin með lögum. Jafnframt leyfir nefndin sér að benda á, að forsendur fyrir þeim hlunnindum. sem um ræðir í téðum lögum frá árinu 1965. eru ekki siður fvrir hendi nú en þá. Afnám laganna telur hún neikvætt, og mun það leiða til þess, að erfiðara verður að fá þangað lækna til starfa eftir en áður. Undirritaður hefur átt viðtöl við hæstvirta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.