Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 102

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 102
144 LÆKNABLAÐIÐ L.I. hefur óskað eftir afriti af lokaskýrslu og greinargerð byggingarnefndar Landspítala og mun fylgjast með frekari framvindu þessa máls. Fíknilyfjamál Eins og fram kom í síðustu ársskýrslu urðu snemma á árinu 1972 miklar umræður í fjöl- miðlum um meint misferli lækna í ávísun á- vana- og fíknilyfja. Af þessu tilefni skrifuðu stjórnir L.I. og L.H. saksóknara ríkisins og óskuðu eftir opinberri rannsókn á ummælum ákveðins manns, er sérstaklega var valdur að áðurnefndum umræðum og skrifum. Er skemmst frá að segja, að lítið hefur mið- að i þessari rannsókn saksóknara. Fyrr á þessu ári birtist svo rætin grein í einu dagblaða höf- uðborgarinnar, þar sem var látið að þvi liggja, að læknar torvelduðu og tefðu fyrir rannsókn málsins, Af því tilefni var saksóknara ríkisins skrifað bréf þ. 12. janúar 1973, þar sem spurst var fyrir um, hvort læknar eða læknasamtök hefðu tafið eða torveldað rannsókn málsins. Jafnframt var óskað eftir upplýsingum um, hvað liði rannsókn málsins. Bréf barst frá saksóknara, þar sem afdráttarlaust var vísað á bug, að læknar hafi tafið eða torveldar rann- sókn málsins. StaÖall aö tækjabúnaöi í einmenningsliéruöum Svo sem komið hefur fram áður var 1972 skipuð nefnd til að gera tillögur um staðal að búnaði i einmenningshéruðum. Nefndin skilaði áliti, sem birtist í Læknablaðinu, 3—4 tbl., 1972. Þessi staðall hefur síðan verið sendur sérstak- lega héraðslæknum og þeir beðnir um álit á staðlinum, breytingar tillögur og upplýsingar um þau tæki, sem til eru í hverju héraði. Skemmst er frá að segja, að héraðslæknar hafa verið mjög latir við að svara þessari málaleitan þrátt fyrir margar ítrekanir. Þó hafa verið pöntuð tæki viða úti á landi að til- hlutan landlæknis. Er nú unnið að því hjá Inn- kaupastofnun ríkisins að ganga betur frá staðlinum og ákveða hvaða tæki eigi að panta, þegar ekki er beðið um sérstök merki eða tegundir o.s.frv. Næsta skref hlýtur að vera að gera sér grein fyrir, hvernig ástandið er í hinum einstöku héruðum og knýja á við sveitarstjórnir og heilbrigðisyfirvöld, að nauðsynlegur tækja- kostur verði keyptur. Þá er mjög aðkallandi að reyna að staðla aðra þætti í starfsaðstöðu hér- aðslækna, svo sem þörf á aðstoðarfólki, skipu- leggja ferðir sérfræðinga og greiða fyrir send- ingum sýna utan af landi til rannsókna á rannsóknastofum á höfuðborgarsvæðinu eða erlendis. Húsavikurmál I febrúar s.l. barst stjórn L.I. bréf frá Daníel Daníelssyni, yfirlækni Sjúkrahússins á Nes- kaupsstað, vegna hæstaréttardóms, er þá hafði nýlega fallið í máli Daníels Daníelssonar gegn Sjúkrahúsinu í Húsavík. Dómsorð urðu þau, að sjúkrahúsið var sýknað, og taldi Daníel i bréfi sínu, að þar hefði ráðið mestu um álit fram- kvæmdastjóra læknafélaganna, er hann gaf í nafni L.R. um uppsagnarfrest lækna skv. kjarasamningi sjúkrahúslækna, dags. 18. des. 1967, að beiðni lögmanna stefnda og stefnanda, en þetta álit framkvæmdastjórans var lagt fram fyrir Hæstarétti. Af þessu tilefni var lögmanni Daníels Daní- elssonar skrifað bréf, þar sem farið var fram á svar við nokkrum spurningum, er lutu að því, hver áhrif áðurnefnt álit framkvæmda- stjórans hefði haft á niðurstöður dómsins. Ekkert var á svari lögmannsins að græða. Var þvi brugðið á það ráð að leita álits stjórnar L.R. Hefur stjórn L.R. nú leitað álits nokk- urra aðila, er stóðu að áðurnefndri samnings- gerð, og eru svör farin að berast. Daníel Daníelsson hefur mætt á fundi hjá stjórn L.I. og krafizt þess, að álit fram- kvæmdastjórans verði dæmt ómerkt af stjórn L.I., en það gæti gefið tilefni til endurupptöku málsins fyrir Hæstarétti. Er niðurstöðu að vænta bráðlega. Samrœming eyöúblaöaforma Vorið 1972 skipaði L.R. þá Guðmund Árna- son, Gunnlaug Snædal og Stefán Bogason í nefnd, er skyldi gera tillögur að staðli eyðu- blaða á sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum i Reykjavík. Nefnd þessi hafði til ráðgjafar Sverri Júlíusson, skýrslugerðafræðing. Kom fljótlega í ljós, að eðlilegast væri að reyna að samræma eyðublöð yfir allt landið. Óskaði nefndin því eftir fundi með stjórnum lækna- félaganna til að fá samþykki fyrir þvi, að nefndin athugaði þetta mál á breiðari grund- velli. Samþykktu stjórnir L.I. og L.R., að nefndin skyldi skoðast fulltrúi beggja félag- anna. Kjör sjúkrahúslækna úti á landi I desember 1972 barst stjórn L.I. bréf frá Daníel Daníelssyni, yfirlækni Sjúkrahússins á Neskaupsstað, um kjör sjúkrahúslækna í dreif- býli. I bréfinu fer Daníel fram á við stjórn L.I., að hún taki til endurskoðunar kjör sjúkrahúslækna úti á landi. Samþykkt var, að skrifstofa L.I. byði sjúkra- húslæknum úti á landi aðstoð félagsins við samningsgerð og benti jafnframt á, að skv. lögum L.I. er læknum ekki heimilt að semja nema með vitund og vilyrði stjórnar L.I. Var þetta gert með dreifibréfi, dags. 16. janúar 1973. I umræðum kom fram, að rétt væri að leggja áherzlu á aukin leyfi fyrir óhóflegt vinnuálag, sem margir lækna búa við, einkum að þvi er varðar vaktir. Hefur þetta atriði ver- ið rætt við kjaranefnd L.I. og verður tekið til athugunar við gerð kjarasamninga á hausti komanda. Hefur framkvæmdastjóri læknafé- laganna þegar veitt nokkrum sjúkrahúslækn- um aðstoð við samningsgerð. FerÖir sérfræöinga út á land Rætt hefur verið um skipulagðar ferðir sér- fræðinga til starfa úti á landi stuttan tíma á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.