Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1975, Page 108

Læknablaðið - 01.12.1975, Page 108
150 LÆKNABLAÐIÐ Önnur mál: Einar Baldvinsson lagði fram tillögu, sem segir, að aðalfundur L.I. beini þeim tilmælum til stjórnarinnar að standa vörð um 4. mgr. 3. gr. i lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna. Hann taldi varhugavert að afhenda B.H.M. samningsrétt okkar, því að nú væru á döfinni miklar breytingar á því, hverjir teldust til há- skólamenntaðra manna, t.d. væru kennarar mjög að færast í þann hóp. Taldi hann hættu á, að eftir nokkurn tíma stæðum við eins í B.H.M. og orðið var í B.S.R.B., þegar lækna- félagið sagði sig úr því 1962. Guðjón Magnússon sagði, að B.H.M. hefði verið stofnað til þess að ná fullum samnings- rétti við ríkið, innifæli þetta verkfallsrétt. Sagði hann, að lög B.H.M. væru bráðabirgða- lög eins og þau væru og ekki kæmi til mála að fá samningsrétt lausráðinna lækna í hendur B.H.M. Hins vegar yrði að hrökkva eða stökkva um það, hvort við ætluðum að standa heilir að aðild okkar í B.H.M. eða ekki. Hann taldi útilokað að afhenda samningsrétt án þess að bera það undir alla lækna. Óskaði hann eftir, að Einar drægi tillögu sína til baka og bar sjálfur fram tillögu, sem segir, að aðal- fundur L.I. beini þeim tilmælum til stjórnar L.I., að fullt samráð verði haft við lausráðna lækna í þjónustu hins opinbera varðandi sér- stakan samningsrétt skv. heimild í núgildandi lögum um kjarasamninga opinberra starfs- manna. Tillaga Einars Baldvinssonar, var samþykkt með 5 atkvæðum gegn 4. Þá bar fundarstjóri upp tillögu Guðjóns Magnússonar, sem var samþykkt samhljóða. Formaður Snorri P. Snorrason þakkaði Páli Þórðarsyni, framkvæmdastjóra, hans ágæta starf, sem valdið hefði algjörum þáttaskilum í starfsemi læknafélaganna, sem hann taldi með meiri blóma en nokkru sinni áður. Þá bauð hann F.Í.L.B. sérstaklega velkomið í félagið, þakkaði fulltrúum fundarsetu, óskaði góðrar heimferðar og sleit fundi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.