Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 7

Læknablaðið - 15.09.1994, Side 7
LÆKNABLAÐIÐ 1994; 80 283 Oxford árið 1992 og nefndu eftir Cochrane, The Cochrane Collaboration. Reynslan hefur sýnt að gagnabankar svo sem MEDLINE gefa ekki nægilegar upplýsingar (5,6) og því verða tengiliðir eða áhugamenn um allan heim að fara kerfisbundið yfir ákveðin efni og safna í þennan gagnagrunn. Þar er einnig reynt að safna saman óbirtum rannsóknum eða þeim sem sýnt hafa neikvæðar niðurstöður. Það varð fljótlega ljóst að nauðsynlegt var að stofna víð- tækara samstarfsnet af þessu tagi og opnaðar hafa verið skrifstofur í Kanada, Ástralíu og víðar. Þann 13. október árið 1993 var síðan komið á laggirnar norrænni deild á þessu sviði, The Nordic Cochrane Centre í Kaupmanna- höfn (7) og veitir læknirinn Peter C. Gptzsche henni forstöðu. Tengiliðir við þessa stofnun á Norðurlöndunum hafa gert grein fyrir þessu mikilvæga framtaki hver í sínu landi (7-10) og undirritaður fyrir íslands hönd. Auk þess að efla og endurnýja stöðugt gagnabankana í klín- ískum rannsóknum er hlutverk þessa sam- starfsnets einnig að stuðla að því að koma vel staðfestum rannsóknarniðurstöðum á framfæri við heilbrigðisyfirvöld. í framtíðinni mun því verða farið yfir allar íslenskar rannsóknir sem falla innan þessa ramma og upplýsingar um þær, svo sem ágrip á ensku, ljósrit af töflum og myndum, sendar til okkar manna í Kaup- mannahöfn. Ég vona að íslensk starfssystkin sýni þessu máli áhuga, en vænta má að rann- sóknir með „meta-analýsu“ aðferðum verði vinsælar á næstu árum og skili okkur dýrmæt- um upplýsingum sem koma sjúklingum og skattgreiðendum að verulegu gagni. Jóhann Ág. Sigurðsson HEIMILDIR 1. Altman DG. The scandal of poor medical research. We need less research, better research, and research done for the right reasons. BMJ 1994; 308: 283-4. 2. Antman EM, Lau J, Kupelnick B, Mosteller F, Chal- mers TC. A comparison of results of meta-analyses of randomized control trials and recommendations of clin- ical experts. Treatments for myocardial infarction. JAMA 1992; 268; 240-8. 3. Cochrane AL. Effectiveness and Efficiency: Random Reflections on Health Services. London: Nuffield Pro- vincial Hospitals Trust, 1972. 4. Cochrane AL. 1931-1971: a critical review, with partic- ular reference to the medical profession. In: Medicines for the year 2000. London: Office of Health Economics, 1979: 1-11. 5. Chalmers I, Dickersin K, Chalmers TC. Getting to grips with Archie Cochrane’s agenda. All randomised con- trolled trials should be registered and reported. BMJ 1992; 305: 786-8. 6. Silagy C. Developing a register of randomised con- trolled trials in primary care. BMJ 1993; 306: 897-900. 7. Krag E. Metaanalyser: Nye krav til klinikeren. Dan- mark pá en central position i det internationale Co- chrane-samarbejde. Ugeskr Læger 1994: 156: 14-5. 8. Bjprndal A. Vilke av de helsetjenster vi tilbyr, er effek- tive? Tidskr Nor Lægeforen 1993; 113: 3669-70. 9. Werkö L. Kliniska studier i nya databaser. Norden in i Cochrane-natverket. Lakartidningen 1994: 91: 837-8. 10. Gptzsche PC. Metaanalyser: metodologiske og for- skningsetiske overvejelser. Bibliotek for Læger 1993; 185: 17-29.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.