Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 4

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 4
Léttir af þungu fargi Geðdeyfðarlyf með eiginleika frumlyfs á verði samheitalyfs Fluoxin flúoxetín Framleiöandi: Lyfjaverslun íslands hf., Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Nafn sérlyfs: Fluoxin. HYLKI; N 06 A B 03 Hvert hylki inniheldur: Fluoxetinum INN, klóríö, samsvarandi Fluoxetinum INN 10 mg eöa 20 mg. Eiginleikar: Flúoxetín er geödeyföarlyf, sem er taliö blokka endurupptöku serótóníns (5-HT) í taugaenda í heila. Flúoxetín minnkar matarlyst. Lyfiö hefur lítil sem engin áhrif á noradrenalln eða önnur boöefni í heila. Blóöþéttni lyfsins nær hámarki u.þ.b. 6 klst. eftir inntöku. Helmingunartími flúoxetíns í blóöi er 2-3 dagar. Aöalumbrotsefni flúoxetíns er norflúoxetín, sem er álíka virkt og flúoxetín og helmingunartími þess er 7- 9 dagar. Próteinbinding í plasma er um 94%. Um 80% af gefnum skammti skiljast út í þvagi, aö mestu sem umbrotsefni. Vegna þess hve helmingunartlmi lyfsins er langur koma breytingar á skammtastærðum ekki fram fyrr en eftir nokkrar vikur. Ábendingar: Innlæg geödeyfð (unipolar og bipolar). Alvarlegt, langvarandi þunglyndi, sem á sér ytri orsakir. Matgræðgiköst (bulimia nen/osa). Þráhyggjusýki (obsessive- compulsive disorder). Frábendingar: Meöganga og brjóstagjöf. Sérstakrar varúöar ber aö gæta viö flogaveiki, alvarlega nýrnabilun, lifrarsjúkdóm, nýlegt hjartadrep og hjá öldruöum. Aukaverkanir: Ógleöi, óróleiki, minnkaöur svefn, höfuöverkur, skjálfti, kvíöi, sljóleiki, munnþurrkur og aukin svitamyndun. Ofnæmi meö útbrotum og liöverkjum. Milliverkanir: Lyfið má ekki nota meö MAO-hemjandi lyfjum og þar sem lyfið og umbrotsefni þess hverfa ekki úr líkamanum fyrr en mörgum vikum eftir aö töku þess er hætt, er ekki óhætt að nota MAO-hemjandi lyf fyrr en liöiö hafa a.m.k. 5 vikur frá þvl aö töku flúoxetíns er hætt. Ekki ætti aö nota tryptófan meö þessu lyfi. Hækkun á litíumþéttni hefur sést eftir samtímis gjöf af flúoxetíni og þarf að fylgjast vel meö litíummagni í blóði. Athugiö: Viö þunglyndi getur sjálfsmoröshætta aukist í byrjun meöferöar. Flogaveikisjúklingar þurfa aö vera undir mjög góöu eftirliti vegna aukinnar hættu á flogum. Skammtastærðir handa fullorönum: Venjulegur upphafsskammtur er 20 mg, sem heppilegt er aö taka að morgni. Verkun nær ekki hámarki fyrr en eftir 2-3 vikur. Fáist ekki fullnægjandi verkun má auka skammtinn smám saman, þó ekki í meira en 80 mg á dag. Viö matgræðgiköstum: Skammtar eru oftast 40 - 60 mg á dag. Viö þráhyggjusýki: Upphafsskammtur er 20 mg á dag. Ef ekki næst viðunandi árangur, má auka skammtinn eftir 3-4 vikur. Hærri skammta en 20 mg á aö gefa (tveimur skömmtum á dag. Hámarksskammtur er 80 mg daglega. Viö mikið skerta lifrar- eöa nýrnastarfsemi og hjá öldruöum getur þurft aö gefa lægri skammta en 20 mg á dag. Útlit: 10 mg hylki: Eru græn og Ijósblá og innihalda litarefnin kínólíngult (E 104), indigótín (E 132) og tltantvíoxíö (E 171). 20 mg hylki: Eru vínrauö og græn og innihalda litarefnin kínólíngult (E 104), indigótín (E 132), títantvíoxíð (E 171) og erýtrósín (E 127). Pakkningar: Hylki 10 mg: 30 stk./100 stk. Hylki 20 mg: 30 stk./100 stk.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.