Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Síða 5

Læknablaðið - 15.05.1995, Síða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 381 Forsíða: Vorblót eftir Pórð Valdimarsson, f. 1922. © Þórður Valdimarsson. Vatnslitir á pappír frá um 1950. Eigandi: Listamaðurinn. Ljósm.: Sigurgeir Sigurjónsson. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Pakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Pað sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi, forrit fylgi með. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til blaðsins. Umræða og fréttir Kynslóðir bera saman bækur sínar: Erindi á sameiginlegum fundi Félags ungra lækna og Öldungadeildar LÍ þann 25. mars 1995: Árni Björnsson ......................... 422 Aðalfundur Öldungadeildar LÍ.............. 423 Beinþynning: Orsakir, greining og meðferð: Ari Jóhannesson, Jens A. Guðmundsson, Katrín Fjeldsteð, Gunnar Sigurðsson, Brynjólfur Mogensen, Jón Þ. Hallgrímsson, Þór Halldórsson, Ingvar Teitsson.............................. 426 Kynning á Kynfræðslumiðstöð Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, Arnar Hauksson ... 434 Sérfræðingar — læknar: Fjöldi íslenskra sérfræðileyfa 1. janúar 1995: Sveinn Magnússon ............................ 434 íðorðasafn lækna 65: Jóhann Heiðar Jóhannsson .................... 435 Frá Orlofsnefnd: Árni B. Stefánsson........................... 437 Leikandi læknar ............................... 437 Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna. Rannsóknarstyrkir......................... 438 Upplýsingar um innlagnir á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði........................ 438 Stöðuauglýsingar.......................... 439 Okkar á milli............................. 442 Ráðstefnur og fundir 444 Leiðrétting - forsíðumynd Forsíðumynd aprílheftis Læknablaðsins var Kofnafar eftir Sigurlaugu Jónasdóttur. Föðurnafn höfundar misritað- ist og var hún sögð Jónsdóttir í stað Jónasdóttir. Beðist er vel- virðingar á þessu.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.