Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 68

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 68
438 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna Rannsóknarstyrkir Hjartasjúkdómafélag íslenskra lækna auglýsirtil úthlutunar þrjá til fjóra styrki úr Rannsóknarsjóði félagsins. í samræmi við stofnskrá félagsins má sækja um til rannsókna á sviði hjartalækninga svo og við öflun sérmenntunar á því sviði. Hver styrkur er að upphæð kr. 70.000. Umsóknum verði skilað til Hróðmars Helgasonar læknis, Barnaspítala Hrings- ins eða til Þórðar Harðarsonar prófessors, lyflækningadeild Landspítala fyrir 1. júní1995. Sjóðstjórn Upplýsingar um innlagnir á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði 1. Innlagnarbeiðni berst fyrir sjúkling frá lækni. 2. Innlagnarráð tekur beiðnir fyrir á innlagnarfundi sem eru á hverjum miðvikudegi fyrir hádegi. 3. Þegar búið er að ákveða innlagnardag sjúklings hefur honum verið úthlutað ákveðnu herbergi sem ekki er hægt að breyta. 4. Heilsustofnun NLFÍ hefur 160 rúm, 30 rúm á endurhæfingardeild og 130 rúm á almennri deild. Þeir sem eru á almennri deild greiða hluta dvalargjaldsins sjálfir. Verð frá 1. febrúar 1995: Einbýli í eldri álmum 1500 kr. á dag Tvíbýli í eldri álmum 1100 kr. á dag Einbýli í nýrri álmum 1950 kr. á dag Tvíbýli í nýrri álmum 1300 kr. á dag Innifalið í verðinu er allt sem dvölinni tilheyrir svo sem herbergi, fæði, öll meðferð, læknishjálp og þess háttar. Þeir sjúklingar sem eru á endurhæfingardeild greiða ekki sjálfir. 5. Við innlögn eru sjúklingar skráðir miðað við að dvöl sé um fjórar vikur. 6. Allar upplýsingar um innlagnir og beiðnir fást hjá innlagnarfulltrúum í símatímum kl. 09:00 —11:30 og 13:30-15:00 í síma 98-30 300. Fréttatilkynning

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.