Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Síða 70

Læknablaðið - 15.05.1995, Síða 70
440 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Borgarspítalinn Meinefnafræðingur Staða meinefnafræðíngs er laus við rannsóknardeild Borgarspítalans. Sér- þekking á sviði storkufræða er æskileg. Staðan veitist eftir samkomulagi. Umsækjendur geri grein fyrir náms- og starfsferli (curriculum vitae), rannsókn- ar- og vísindastörfum. Auk sérfræðiviðurkenningar og þjálfunar á viðkomandi sviði þarf umsækjandi að hafa til að bera samstarfshæfileika með samstarfs- mönnum, starfsmönnum á öðrum deildum og öðrum starfsstéttum. Umsækj- andi skal og gera grein fyrir sérstöku þekkingar- eða áhugasviði sem hann vill stunda innan sérgreinarinnar. Umsóknir sendist til Jóhannesar M. Gunnarssonar lækningaforstjóra Borgar- spítalanum. Umsóknarfrestur er til 1. júní 1995. Nánari upplýsingar veitir ísleifur Ólafsson yfirlæknir rannsóknardeildar Borg- arspítalans, í síma 696400. Deildarlæknir Staða deildarlæknis við Endurhæfinga- og taugadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan er tengd endurhæfingar-, gigtar- og mænu- og heilaskaðaeiningum og er námsstaða í orku- og endurhæfingarlækningum. Hún veitist frá 1. september 1995 til eins árs. Umsóknir sendist fyrir 15. júní næstkomandi til yfirlæknis sem veitir nánari upplýsingar í síma 69 67 10.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.