Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 74

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 74
442 Okkar á milli Mælar til sölu HNE- og héraðslæknar Til sölu er Madsen 331 tymbano + stapes mælir (árgerð 1988). Einnig Madsen Audiometer OB40. Upplýsingar í síma 17259. Ný lækningastofa Hef opnað lækningastofu hjá Gigtarfélagi ís- lands að Ármúla 5 í Reykjavík. Tímapantanir í síma: 553 0760, bréfsími: 553 0765. Júlíus Valsson læknir sérgreinar gigtarlækningar og embættislækn- ingar Ný stjórn Læknafélags Reykjavíkur Aðalfundur L.R. var haldinn í mars síðastliðnum. Nýkjörin stjórn félagsins er þannig skipuð: Gest- ur Þorgeirsson formaður, Björn Guðmunds- son ritari, Hjördís Smith gjaldkeri. Meðstjórn- endur Atli Árnason, Guðmundur Vikar Einars- son, Gunnar A. Baarregaard, Haraldur Sigurðsson, Helgi Sigurðsson, Pálmi V. Jóns- son, Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir og Þórður Sverrisson. Vara- menn Björgvin Á. Bjarnason, Hlíf Steingríms- dóttir og Þórólfur Guðnason. Ný stjórn Haldinn hefur verið aðalfundur í Félagi ís- lenskra barna- og unglingageðlækna. Kjör- in var ný stjórn í félaginu en hana skipa: Páll Ásgeirsson formaður, Grete Have gjald- keri og Valgerður Baldursdóttir ritari. Einingarverð og fleira Hgl. eining frá1.maí1992 34,02 Sérfræðieining frá 1. des. 1994 132,36 Sérfræðieining frá 1. mars 1995 132,31 Heimilislæknasamningur: A liður 1 frá 1. maí 2 frá 1. maí B liður frá 1. des. frá 1. mars D liður frá 1. maí E liður frá 1. des. frá 1. mars 1992 81.557,00 1992 92.683,00 1994 151.083,00 1995 150.977,00 1992 73.479,00 1994 196,39 1995 196,25 Skólaskoðanir 1994/1995 pr. nemanda Grunnskólar m/orlofi 215,12 Aðrirskólar m/orlofi 177.29 Kílómetragjald frá 1. október 1994 Almennt gjald 33,50 Sérstakt gjald 38,60 Dagpeningarfrá 1. október 1994: Innan- lands Gisting og fæði 7.150,00 Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00 Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00 Dagpeningar frá 1. nóv. 1994: SDR Gisting Annað Svíþjóð 84 77 New York, Tokíó 97 64 Önnur lönd 71 83 Texas Medical Center Læknablaðinu hafa borist upplýsingar um Texas Medical Center, í Houston, þar sem staðsettar eru um 40 heilbrigðisstofnanir og rannsóknar- stofur. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.