Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 75

Læknablaðið - 15.05.1995, Side 75
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 443 Almennt lækningaleyfi — leiðrétting í síöasta tbl. Læknablaösins birtist listi yfir þá lækna sem fengu almennt lækninga- leyfi og sérfræöileyfi á síðasta ári og þaö sem af er þessu. Vegna mistaka féll niður nafn Elínar Hönnu Laxdal. Elín fékka- Imennt lækningaleyfi 22.10.94. Til leigu í Houston Til leigu í vor og sumar þriggja herbergja íbúð í Houston, Texas. íbúöin erörskammt frá Texas Medical Center (sjá upplýsingar í blaðinu) og leigist meö húsgögnum, bíl, aögangi að sundlaug og íþróttaaðstöðu. Stutt er til baðstranda, stöðuvatna og skóga. Upplýsingar í síma 713-796 8545 (5 klst. tímamunur). SumarhúsíDanmörku Sommerhus i Gammel Skagen / hus i Skovshoved önskes byttet med ter- ræn-gáende bil til 14 dages ferie pá Island i uge 34 og 35 (i forbindelse med kongres). Henvendelse: Jacobsen, Emiliekild- evej 54, DK-2930 Klampenborg, Danmark. Telefon * 45 3163 4354, telefax *45 3119 8288. Þú sem varst í Vásterás Þú sem á umliðnum árum/áratugum hefur stundað framhaldsnám í læknis- fræði eða lagt stund á önnur fræði eða störf í Vásterás í Svíþjóð ættir að vera í Skagafirði helgina 9.-11. júní næst- komandi. Þá verður haldið átthagamót heim- fluttra Vásterásara í og við Stein- staðaskóla í Lýtingsstaðahreppi (Lýdó). Mætum öll og hressum upp á gömul kynni einstaklinga og fjöl- skyldna. Þessi auglýsing birtist bara í Lækna- blaðinu, en látið hana berast til ólækn- islærðra Vásterásara svo það verði nú reglulega gaman. Þátttaka tilkynnist fyrir 22. maí til ein- hvers eftirtalinna para. Maggi og Binna, sími 91-10507 Gestný og Böðvar, sími 95-24269 Lolla og Pétur, sími 97-11274 Frá orðanefnd læknafélaganna Þeir læknar, sem eiga eftir að skila athugasemdum við 10. útgáfu Alþjóð- legu sjúkdóma- og dánarmeinaskrár- innar, sem sagt var frá í aprílhefti Læknablaðsins, eru beðnir að koma gögnunum til ritstjórans á skrifstofu hans í íslenskri málstöð að Aragötu 9 fyrir 15. maí 1995.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.