Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1995, Síða 76

Læknablaðið - 15.05.1995, Síða 76
444 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 12.-13. maí í Gautaborg. Jubileumssymposium. Göteborgs Lákaresállskap 150 ár. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. 14.-17. maí í Kaupmannahöfn. First World Congress on Brain Injury. Bæklingur liggur frammi hjá Lækna- blaðinu, einnig veitir Guðný Daníelsdóttir læknir á Grensásdeild Borgarspítalans nánari upplýsing- ar. 17.-20. maí í Lundi. Á vegum Scandinavian Association of Urology verður haldið 26. þing norrænna þvag- færaskurðlækna. Öll erindi verða flutt á ensku. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 21.-25. maí í San Francisco. Þing American Society for Biochemistry and Molecular Biology. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 23.-26. maí í Búdapest. International Hospital Federation. Twenty-ninth International Hospital Congress. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu. 23.-27. maí í Osló. 10th International Symposium on Adapted Physical Activity. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 28. maí -1. júní í Barcelona. 2nd International Heart Health Con- ference. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 28. maí - 3. júní i Helsingjaeyri. Advanced Training Program in Biomedical Research Management. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 29. maí í Kaupmannahöfn. Service Based Learning/ Management of Medical Education. Two 3-hours session work-shops. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 31. maí - 2. júní Á Nýfundnalandi. The 12th ISQHC World Congr- ess (The International Society for Quality in Health Care). Þema: Partnerships for Creating a Quality Health System, Users - Providers - Fund- ers. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 31. maí - 3. júní í Kaupmannahöfn. The 6th European Congress on Obesity. Bæklingur hjá Læknablaðinu. 6.-8. júní í London. Modern Management in Neonatal Ca- re. Nánari upplýsingar veitir Þórólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 6. - 9. júní í Reykjavík. Norræn ráðstefna um misnotkun lyfja. Nánari upplýsingar hjá Ráðstefnum og fundum, Hamraborg, Kópavogi, sími 41400, bréfsími 41472. 7. -10. júní í Reykjavík. Norræna skurðlæknaráðstefnan. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. Ferða- skrifstofa íslands annast undirbúning fram- kvæmda. Jónas Magnússon prófessor Land- spítala veitir upplýsingar um erindaflutning. 7.-10. júní í Reykjavík. Á vegum Scandinavian Neurosur- gical Society verður haldið 47. þing norrænna heila- og taugaskurðlækna. Upplýsingar veitir Ar- on Björnsson, heila- og taugaskurðdeild Borgar- spítalans, sími 696600. 10.-13. júní í Utrecht, Hollandi. European Atherosclerosis Society, 64th Congress. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.