Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
3
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
1. tbl. 82. árg. Janúar 1996
Útgefandi:
Læknafélag íslands
Læknafélag Reykjavíkur
Aðsetur og afgreiðsla:
Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur
Símar:
Skiptiborð:
Lífeyrissjóður:
Læknablaðið:
Bréfsími (fax):
Ritstjórn:
Einar Stefánsson
Guðrún Pétursdóttir
Gunnar Sigurðsson
Jóhann Ágúst Sigurðsson
Jónas Magnússon
Sigurður Guðmundsson
Vilhjáimur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Pórðardóttir
Auglýsingar:
Margrét Aðalsteinsdóttir
Ritari:
Ásta Jensdóttir
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m/vsk.
Lausasala: 684,- m/vsk.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 564 4104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né í
heild án leyfis.
Prentun og bókband:
G. Ben. - Edda prentstofa hf.
Smiðjuvegi 3 , 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
ISSN: 0023-7213
564 4100
564 4102
564 4104
564 4106
Fræðigreinar
Þema þessa heftis Læknablaðsins er um nýjar og gamlar hættur
af völdum sýkla.
Ritstjórn Læknablaðsins ákvað á síðasta ári að vera með í átaki
til að vekja athygli á þessu efni. Fjörutíu læknatímarit víðsvegar í
heiminum hafa bundist samtökum um að birta greinar um þetta
alvarlega vandamál í janúar 1996. Þetta er að líkindum í fyrsta
skipti sem tímarit um læknisfræði frá öllum heimshornum taka
upp samvinnu á þennan máta. Frumkvæðið að átakinu kom frá
Vancouver-hópnum svonefnda, en bréfaskiptum og fram-
kvæmd hefur verið stýrt frá bandaríska læknafélaginu. Jafnframt
birtingu greina í um 40 læknatímaritum um nýjar og gamlar
hættur af völdum sýkla er ætlunin að vekja athygli fjölmiðla og
almennings á þemanu.
Sigurður Guðmundsson hefur af hálfu ritstjórnar borið veg og
vanda af söfnun og samræmingu efnis þessa tölublaðs.
Ritstjórnargrein:
Smitsjúkdómar og sýkingavandamál. Hvað er á
döfinni? Hvers er að vænta?:
Sigurður B. Þorsteinsson ..................... 6
Faraldsfræði penicillín ónæmra pneumókokka:
Karl G. Kristinsson........................... 9
Faraldsfræði alnæmis á íslandi fyrstu 10 árin:
Haraldur Briem, Sigurður B. Þorsteinsson, Sigurður
Guðmundsson, Kristján Erlendsson, Arthur Löve .. 21
Ungbarnabólusetning á íslandi gegn
Haemophilus influenzae af hjúpgerð b. Árangur
eftir sex ára notkun PRP-D (ProHIBiT®:
Kristín E. Jónsdóttir, Halldór Hansen, Víkingur H.
Arnórsson, Þröstur Laxdal, Magnús Stefánsson .. 32
Notkun sýklalyfja á Landspítala:
Arnar Þór Guðjónsson, Karl G. Kristinsson,
Sigurður Guðmundsson ........................... 39
Sýkingar á gjörgæsludeild Borgarspítalans:
Alma D. Möller, Sigurður Guðmundsson, Kristín
Gunnarsdóttir, Ólafur Þ. Jónsson .............. 46
Lífhimnubólgur tengdar kviðskilun:
Ólafur S. Indriðason, Karl G. Kristinsson,
Páll Ásmundsson, Magnús Böðvarsson ............. 53
Spítalasýkingar á gjörgæsludeild Landspítalans.
Niðurstöður eftir fyrra ár framskyggnrar
rannsóknar:
Sigurður Magnason, Karl G. Kristinsson,
Þorsteinn Sv. Stefánsson, Helga Erlendsdóttir,
Lovísa Baldursdóttir, Eydís Davíðsdóttir,
Sigurður Guðmundsson .......................... 60