Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 92

Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 92
72 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Rannsóknir á bakteríusjúkdómum í laxfiskum Bjamheiöur K. Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Bergljót Magnadóttir, Sigurður Helgason Research in bacterial diseases of salmonid fish Guðmundsdóttir BK, Guðmundsdóttir S, Magna- dóttir B, Helgason S Læknablaðið 1996; 82: 72-7 The main bacterial diseases in Icelandic aquaculture are furunculosis, bacterial kidney disease (BKD) and vibriosis. Atypical furunculosis caused by A. salmonicida ssp. achromogenes is an endemic disease causing high mortality in salmonids yearly. Classical furunculosis caused by A. salmonicida ssp. salmonicida was first diagnosed in Iceland in 1995. At Keldur the research focus has been on studying the virulence mechanism of A. salmonicida ssp. achromogenes, the immune response evoked in the fish, and vaccine develop- ment. Farmed salmonids have been vaccinated with good results against atypical furunculosis with an autogenous bacterin since 1992. Recent results in- dicate some crossprotection of the autogenous bac- terin of A. salmonicida ssp. achromogenes against classical furunculosis. BKD caused by Renibacterium salmoninarum is an- other endemic disease in Iceland. An intensive pro- gram for brood fish screening has been developed. Fertilized eggs from all infected parents are de- stroyed which has proved to be highly successful for controlling BKD. ELISA and PCR methods for rap- id diagnosis have been developed. BKD in wild stocks of trout is presently being studied. A variety of Vibrio spp. strains have been isolated from skin lesions of infected salmon. Antibiotics and autogeneous vaccines have been used for dis- ease control with good results. Enteric redmouth disease caused by Yersinia ruckeri has once been diagnosed from farmed salmon in 1990. Frá rannsóknardeild fisksjúkdóma við Tilraunastöð Hf í meinafræði að Keldum. Fyrirspurnir, bréfaskriftir: Bjarn- heiður K. Guðmundsdóttir, Tilraunastöð H( í meinafræði að Keldum vAfesturlandsveg, 112 Reykjavík. Netfang: bjarn- gud@rhi.hi.is Correspondence: Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir, Institute for Experimental Pathology, University of Iceland, Keldur v/Vesturlandsveg, 112 Reykjavík, Iceland. E-mail: bjarngud@rhi.hi.is. Ágrip Helstu bakteríusjúkdómar í fiski á íslandi eru kýlaveikibróðir, kýlaveiki, nýrnaveiki og víbríuveiki. Kýlaveikibróðir af völdum achromogene sem er undirtegund Aeromonas salmonicida, er landlægur sjúkdómur hér og sá bakteríu- sjúkdómur sem mestum skaða hefur valdið í íslensku fiskeldi. Klassísk kýlaveiki af völdum salmonicida sem er undirtegund A. salmon- icida greindist í fyrsta sinn sumarið 1995. A Keldum hefur verið lögð áhersla á að rannsaka sýkingarmátt undirtegundarinnar achromo- genes, ónæmisviðbrögð í laxi og þróun bólu- efnis gegn kýlaveikibróður. Laxfiskar í eldi hafa síðustu þrjú ár verið bólusettir gegn kýla- veikibróður með góðum árangri. Niðurstöður nýlegrar rannsóknar sýna að bóluefni gegn kýlaveikibróður veita nokkra vörn gegn kýla- veikismiti bæði í bleikju og laxi. Á Keldum er nú unnið að rannsókn á vörn mismunandi bóluefna gegn kýlaveiki og kýlaveikibróður. Nýrnaveiki af völdum Renibacterium sal- moninarum er annar landlægur sjúkdómur í íslenskum laxfiskum. Forvarnaraðgerðir sem eru árangursríkar gegn smitdreifingu hafa verið þróaðar. Hraðvirk ELISA og PCR grein- ingarpróf hafa verið þróuð. Unnið er að könn- un á tíðni nýrnaveiki í villtum silungastofnum. Nokkrir mismunandi stofnar af ættkvíslinni Vibrio hafa greinst úr roðsárum á eldislaxi. Sýklalyf og sérlöguð (autogeneous) bóluefni hafa verið notuð gegn sýkingum með góðum árangri. Rauðmunnaveiki af völdum Yersinia ruckeri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.