Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 78

Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 78
60 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Spítalasýkingar á gjörgæsludeild Landspítalans Niðurstöður eftir fyrra ár framskyggnrar rannsóknar Sigurður Magnason11, Karl G. Kristinsson1’2’, Þorsteinn Sv. Stefánsson1’3’, Helga Erlendsdóttir21, Lo- vísa Baldursdóttir3*, Eydís Davíðsdóttir2’, Sigurður Guðmundsson1,4* Nosocomial Infcctions in the Intensive Care Unit at Landspítalinn Magnason S, Kristinsson KG, Stefánsson ÞS, Er- lcndsdóttir H, Baldursdóttir L, Davídsdóttir E, Guð- mundsson S Læknablaðið 1996; 82: 60-5 Objective: To determine the nosocomial infection rate, pathogens, colonisation and hospital mortality in the Intensive Care Unit (ICU) at Landspítalinn, which is a ten bed, general medical-surgical ICU. Methods: Patients admitted for more than 48 hours were included. Surveillance- cultures were perform- ed on admission and thereafter three times a week (tracheal aspirate, oropharyngeal swab, gastric aspi- rate, urine and other specimens as indicated). ICU infections were defined by the criteria of CDC, USA. In the first 12 months 140 patients met the inclusion criteria at 150 admissions. The study is ongoing. Results: Eighty-seven ICU-acquired infections were diagnosed in 48 of the 150 admissions (32%), the mean age was 58 years (0-87) and 60% were males. The most common infections were: UTI 27 (31%), pneumonia 18 (21%), septicemia 15 (17%), wound infections eight (9%) and tracheitis seven (8%). Etiologic agents of the 87 infections were E. coli Frá 1)læknadeild H.Í., 2)sýklafræðideild, 3,svæfinga- og gjör- gæsludeild og “’lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurn- ir, bréfaskipti: Sigurður Guðmundsson lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Netfang: SIGGUDM.@RSP. IS. Lykilorð: Gjörgæsludeild, sýkingar, spítalasýkingar. Hlutaniðurstöður þessarar rannsóknar voru kynntar á þingi norrænna svæfingalækna í Reykjavík í júní 1995. (23rd Congress of the Scandinavian Society of Anaesthesiolog- ists. Reykjavík, lceland, June 12-16, 1995.) Ágrip birtist í: Acta Anaesthesiologica Scandinavica 1995; 39/Suppl. 105: (15), Klebsiella sp. (7) and other Enterobacteríacae (9), Enterococcus sp. (12), Candida sp. (12), S. epi- dermidis (7), P. aeruginosa (7) and other/unknown pathogens (l8). Infected patients stayed for a mean of 15.0 days and uninfected patients 4.2 days (p<0.05). Every patient staying for more than three weeks had at least one infection. The mean age of infected patients was 63 years and of uninfected patients 56 years (p<0.05). Neither APACHE-II nor TISS score on admission differed significantly between the infected and uninfected groups. Mor- tality in the ICU was 10.4% (5/48) in the infected group and 19.6% (20/102) in the uninfected group (p=0.24). Conclusion: Nosocomial infections in patients ad- mitted to the ICU were common and associated with extended stay. Most of the infections were caused by Gram-negative bacilli. From Intensive Care Unit, Departments of Medicine and Clinical Microbiology, Landspítalinn/the National University Hospital, Reykjavík, Iceland. Correspondence: Sigurður Guðmundsson, Department of Medicine, Landspftalinn, the National University Hospital, 101 Reykjavík, Iceland. E-mail: SIG- GUDM.@RSP.IS. Ágrip Markmið: Að meta tíðni spítalasýkinga og greina sýkingarvalda, áhættuþætti sýkinga, sýkingarstaði, bólfestu sýkla og dánartíðni á gjörgæsludeild Landspítalans, sem er 10 rúma alntenn gjörgæsludeild. Aðferðir: I rannsóknina voru teknir sjúk- lingar sem dvöldu lengur en 48 stundir á deild- inni. Skimað var fyrir sýklunt með því að taka ræktanir við innlögn og síðan þrisvar í viku (frá barka, maga, munnkoki, þvaglegg og öðrum stöðum eftir þörfum). Sýkingar voru greindar samkvæmt skilmerkjum frá CDC, Bandaríkj- unum. Á fyrstu 12 mánuðum rannsóknarinnar hafa 140 sjúklingar verið teknir inn í rannsókn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.