Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
5
Án titils eftir Guðrítnu Einarsdóttur,
f. 1957.
© Guðrún Einarsdóttir.
Olía á striga.
Stærð: 80x180 cm.
Eigandi: Listamaðurinn.
Ljósm.: Þórdfs Ágústsdóttir.
Frágangur fræðilegra
greina
Upplýsingar um ritun fræðilegra
greina er að finna í Fréttabréfi lækna
7/94.
Stutt samantekt
Handriti skal skilað með tvöföldu
línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu
vinstra megin. Hver hluti handrits
skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal-
inni röð:
Titilsíða
Ágrip og nafn greinar á ensku
Ágrip
Meginmál
Þakkir
Heimildir
Töflur: Hver tafla með titli og neð-
anmáli á sér blaðsíðu
Myndatextar
Myndir eða gröf verða að vera vel
unnin á ljósmyndapappír (glossy
prints) eða prentuð með leysiprent-
ara. Það sem unnið er á tölvu komi
einnig á disklingi.
Sendið frumrit og tvö afrit af grein-
inni og öllu er henni fylgir (þar á með-
al myndum) til ritstjórnar Lækna-
blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa-
vogur. Greininni þarf að fylgja bréf
þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf-
undar sem annast bréfaskipti að allir
höfundar séu lokaformi greinar sam-
þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti
(copyright) til blaðsins.
Vaxandi lyfjaónæmi við þvagfærasýkingar?:
Magnús Ólafsson, Jóhann Ág. Sigurösson... 66
Fræðigreinar íslenskra lækna í
erlendum tímaritum........................... 71
Rannsóknir á bakteríusjúkdómum í laxfiskum:
Bjamheiður K. Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir,
Bergljót Magnadóttir, Sigurður Helgason.. 72
Umræða og fréttir
Læknafélag íslands með í Evrópusamtökum
læknafélaga, Comité Permanent:
Sveinn Magnússon ............................. 78
Lífeyrisframlag sjálfstætt starfandi lækna:
Sigurður Heiðar Steindórsson, Páll Þórðarson . 78
Árshátíð LR 1996 ................................ 79
íðorðasafn lækna 73:
Jóhann Heiðar Jóhannsson...................... 80
Lyfjamál 44:
Heilbrigðis- og tryggingmálaráðuneytið, landlæknir 81
Aðalfundur FÍLÍNA................................ 82
Frá tryggingalækni:
Beiðni um sjúkraþjálfun ...................... 82
Hormónalykkja ................................ 83
Lyfjakort / breyting.......................... 83
Fréttatilkynning: Meint lögbrot landlæknis:
Benedikt Sveinsson, Sigríður Ólafsdóttir,
Kristín Kristmundsdóttir...................... 83
Fréttatilkynning: Heilsustofnun NLFÍ
í Hveragerði:.................................... 84
Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna.................. 84
ICD 10........................................... 84
Alþjóðlegir staðlar um örugga starfshætti
við svæfingar og deyfingar:
Ólafur Z. Ólafsson (þýðandi) ................. 85
Eru fordómar meðal heilbrigðisstétta?:
Ólafur Ólafsson .............................. 88
Hrap í Króksbjargi 1961:
Hannes Finnbogason ........................... 90
Skurðlæknaþing 1996 ............................. 94
Stöðuauglýsingar................................. 94
Fræðsluvika 15.-19. janúar ...................... 98
Málþing á fræðsluviku í janúar ................. 103
XII. þing Félags íslenskra lyflækna............. 107
Okkar á milli .................................. 108
Ráðstefnur og fundir ........................... 109