Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
39
Notkun sýklalyfja á Landspítala
Amar Þór Guöjónsson'1, Karl G. Kristinsson1,2), Siguröur Guðmundsson1,31
Gudjónsson AÞ, Kristinsson KG, Guðmundsson S
Antibiotic use and misuse at the National University
Hospital, Iceland
Læknablaðið 1996; 82: 39-45
Introduction: Antibiotics are responsible for 20-
25% of the total drug-cost in the larger hospitals in
Iceland. Studies from other countries, both in Eu-
rope and North-America suggest that 40-70% of
both antibiotic therapy and prophylaxis is inappro-
priate in the larger teaching hospitals. We under-
took a prospective study to determine the patterns
of antimicrobial use in a university hospital.
Methods: Data on antibiotic prescriptions were col-
lected over two four week periods in April and
August 1994 on 12 wards at the National University
Hospital.
Results: During the eight weeks 302 (30%) of 1020
hospitalized medical, surgical and gynecological pa-
tients received one or more courses of antimicrobial
therapy. Presumptive infection was the reason for
therapy in 73% of the cases, prophylaxis in 35% and
both therapy and prophylaxis in 8%. Cephalospo-
rins were the most commonly used drugs for anti-
microbial therapy and cloxacillin for prophylaxis.
Therapy was judged appropriate in only 45% of the
courses. Poor drug choice (bacterologically, phar-
macologically), misguided prophylaxis, wrong drug
dosage or unneccessary therapy were the most fre-
quent reason for inappropriate therapy.
Conclusion: Because of the worldwide increase of
antibiotic-resistant strains the results of this study
clearly indicate the need for additional measures to
improve antibiotic use.
Frá '’læknadeild Háskóla íslands, z)sýklafræðideild og 3,lyf-
lækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Fyrirspurnir,
bréfaskipti: Sigurður Guðmundsson, lyflækningadeild
Landspítalans, 101 Reykjavík. Netfang: SIGGUDM.@RSP.
IS.
Unnið sem fjórða árs verkefni við læknadeild Háskóla Is-
lands 1994.
From the University of Iceland and the Depart-
ments of Clinical Microbiology and Internal Med-
icine, National University Hospital, Reykjavík, Ice-
land.
Correspondence: Sigurður Guðmundsson, Depart-
ment of Internal Medicine, Landspítalinn/the Na-
tional University Hospital, 101 Reykjavík, Iceland.
E-mail: SIGGUDM.@RSP. IS.
Ágrip
Inngangur: Um 20-25% lyfjakostnaðar
apóteka stærri sjúkrahúsa hérlendis er vegna
sýklalyfja. Rannsóknir frá nálægum löndum
benda til að um 40-70% sýklalyfjaávísana á
stærri kennslusjúkrahúsum sé ábótavant. Litl-
ar upplýsingar lágu fyrir um hvernig þessu væri
háttað hérlendis. Við könnuðum því ávísanir á
sýklalyf um átta vikna skeið á ýmsum deildum
Landspítala.
Aðferðir: Efniviður var útskrifaðir sjúkling-
ar á lyflækninga-, handlækninga-, krabba-
meins- og kvennadeildum Landspítalans (að
undanskildum fæðinga- og meðgöngudeild) á
tveimur fjögurra vikna tímabilum, í apríl og
ágúst árið 1994. Einn höfunda (AÞG) fylgdist
með þeim rannsóknartímann og skráði upplýs-
ingar sem að rannsókninni lutu við útskrift.
Þannig hafði rannsóknin sjálf engin áhrif á val
meðferðar. Tveir höfunda (KGK og SG) mátu
síðan sinn í hvoru lagi réttmæti meðferðar.
Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu út-
skrifuðust samtals 1158 sjúklingar af deildunum
sem til athugunar voru. Sjúkraskrár 1020 þeirra
(88%) lágu fyrir. Sýklalyf fengu 302 sjúklingar
(30%), í meðferðarskyni 219 (73%) og 107
(35%) í varnarskyni vegna skurðaðgerðar og
hvort tveggja 24 (8%). Helstu ástæður varnar-
meðferðar voru bæklunaraðgerðir (29 (27%))
og kransæðaaðgerðir (25 (23%)). Algengustu
sjúkdómar meðhöndlaðir með sýklalyfjum
voru þvagfærasýking (59 (27%)), lungnabólga