Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 53

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 53
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 39 Notkun sýklalyfja á Landspítala Amar Þór Guöjónsson'1, Karl G. Kristinsson1,2), Siguröur Guðmundsson1,31 Gudjónsson AÞ, Kristinsson KG, Guðmundsson S Antibiotic use and misuse at the National University Hospital, Iceland Læknablaðið 1996; 82: 39-45 Introduction: Antibiotics are responsible for 20- 25% of the total drug-cost in the larger hospitals in Iceland. Studies from other countries, both in Eu- rope and North-America suggest that 40-70% of both antibiotic therapy and prophylaxis is inappro- priate in the larger teaching hospitals. We under- took a prospective study to determine the patterns of antimicrobial use in a university hospital. Methods: Data on antibiotic prescriptions were col- lected over two four week periods in April and August 1994 on 12 wards at the National University Hospital. Results: During the eight weeks 302 (30%) of 1020 hospitalized medical, surgical and gynecological pa- tients received one or more courses of antimicrobial therapy. Presumptive infection was the reason for therapy in 73% of the cases, prophylaxis in 35% and both therapy and prophylaxis in 8%. Cephalospo- rins were the most commonly used drugs for anti- microbial therapy and cloxacillin for prophylaxis. Therapy was judged appropriate in only 45% of the courses. Poor drug choice (bacterologically, phar- macologically), misguided prophylaxis, wrong drug dosage or unneccessary therapy were the most fre- quent reason for inappropriate therapy. Conclusion: Because of the worldwide increase of antibiotic-resistant strains the results of this study clearly indicate the need for additional measures to improve antibiotic use. Frá '’læknadeild Háskóla íslands, z)sýklafræðideild og 3,lyf- lækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sigurður Guðmundsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Netfang: SIGGUDM.@RSP. IS. Unnið sem fjórða árs verkefni við læknadeild Háskóla Is- lands 1994. From the University of Iceland and the Depart- ments of Clinical Microbiology and Internal Med- icine, National University Hospital, Reykjavík, Ice- land. Correspondence: Sigurður Guðmundsson, Depart- ment of Internal Medicine, Landspítalinn/the Na- tional University Hospital, 101 Reykjavík, Iceland. E-mail: SIGGUDM.@RSP. IS. Ágrip Inngangur: Um 20-25% lyfjakostnaðar apóteka stærri sjúkrahúsa hérlendis er vegna sýklalyfja. Rannsóknir frá nálægum löndum benda til að um 40-70% sýklalyfjaávísana á stærri kennslusjúkrahúsum sé ábótavant. Litl- ar upplýsingar lágu fyrir um hvernig þessu væri háttað hérlendis. Við könnuðum því ávísanir á sýklalyf um átta vikna skeið á ýmsum deildum Landspítala. Aðferðir: Efniviður var útskrifaðir sjúkling- ar á lyflækninga-, handlækninga-, krabba- meins- og kvennadeildum Landspítalans (að undanskildum fæðinga- og meðgöngudeild) á tveimur fjögurra vikna tímabilum, í apríl og ágúst árið 1994. Einn höfunda (AÞG) fylgdist með þeim rannsóknartímann og skráði upplýs- ingar sem að rannsókninni lutu við útskrift. Þannig hafði rannsóknin sjálf engin áhrif á val meðferðar. Tveir höfunda (KGK og SG) mátu síðan sinn í hvoru lagi réttmæti meðferðar. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu út- skrifuðust samtals 1158 sjúklingar af deildunum sem til athugunar voru. Sjúkraskrár 1020 þeirra (88%) lágu fyrir. Sýklalyf fengu 302 sjúklingar (30%), í meðferðarskyni 219 (73%) og 107 (35%) í varnarskyni vegna skurðaðgerðar og hvort tveggja 24 (8%). Helstu ástæður varnar- meðferðar voru bæklunaraðgerðir (29 (27%)) og kransæðaaðgerðir (25 (23%)). Algengustu sjúkdómar meðhöndlaðir með sýklalyfjum voru þvagfærasýking (59 (27%)), lungnabólga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.