Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 132
108
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
Okkar á milli
Ný stjórn
Aðalfundur Lífeyrissjóðs lækna var haldinn þann
20. nóvember síðastliðinn. Kosin var ný stjórn og
erhún þannig skipuð: Kristrún Benediktsdóttir
formaður, Eiríkur Benjamínsson ritari og Þork-
ell Bjarnason.
Öldungadeild LÍ
Almennur fundur í Öldunga-
deild LÍ verður haldinn 20. jan-
úar.
Dagskrá verður send út með
fundarboði.
Stjórnin
Lyf til lokunar deilda ?
Björn Þórleifsson kvaddi Halldór Halldórs-
son öldrunarlækni á Akureyri með þessari
vísu eftir að Halldór hafði greint þjónustu-
hópi aldraðra frá frábærum árangri cípra-
míl-meðferðar á háöldruðum manni:
Þeim er stunda vol og víl
verður fátt um skjólin.
En sá er tyggur cípramíl
er sendur heim um jólin.
Einingarverð og fleira
Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00
Sérfræðieining frá 1. mars 1995 132,31
Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00
Heimilislæknasamningur:
A liður 1 frá 1. maí 1992 81.557,00
2 frá 1. maí 1992 92.683,00
B liður 2 frá 1. mars 1995 150.977,00
frál.des. 1995 155.959,00
D liður frál.maí 1992 73.479,00
E liður frál.mars 1995 196,25
frál.des. 1995 202,73
Skólaskoðanir 1995/1996 pr. nemanda
Grunnskólar m/orlofi 215,12
Aðrir skólar m/orlofi 177.29
Kílómetragjald frá 1. desember 1995
Almennt gjald 33,95
Sérstakt gjald 39,20
Dagpeningar frá 1. desember 1995:
Innanlands
Gisting og fæði 7.100,00
Gisting einn sólarhring 3.600,00
Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00
Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00
Dagpeningarfrá 1. júní 1995: SDR
Gisting Annað
Svíþjóð, Bretland,
Sviss, Tókíó 90 84
New York 87 58
Önnur lönd 74 84
Desemberuppbót 1995
Miðað við fullt starf kr. 26.410,00