Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 16
FJérar gððar ástæður fyrir
notkim búdesóníðs á fyrstu
stigum astmameðf erðar:
i.
Koma í veg Jyrir óafturkræfar og skaðlegar
breytingar í lungum (1, 2, 4)
2.
Fækka innlögnum á sjúkrahús (1, 3)
3.
Minnka þörffyrir berkjuvíkkandi lyf (1, 2)
4.
Spara Jjármuni, því heildarkostnaður við
umönnun sjúklinga minnkar (3)
Berkjuslímhúð sjúklings með nýgreindan mildan astma,
fyrir og eftir 3ja mánaða meðferð með búdesóníð (5)
ASTir A
M■■■■ Astra Island ■■A
Pulmicort Turbuhaler
Innúðaduft; R03 B A 02
Hver úðastaukur inniheldur 200 úðaskammta. Hver úðaskammtur inniheldur:
Budesonid INN 100 míkróg, 200 míkróg eða 400 míkrógr. Ábendingar: Asthma
bronchiale. Frábendingar: Ofnæmi fyrir búdesóníði. Forðast ber að gefa lyfið
meðan á meðgöngu stendur nema brýna nauðsyn beri til. Aukaverkanir:
Þruskusýkingar í munni og koki. Við skammta stærri en 1.600 míkróg er aukin
hætta á almennum steraverkunum. Hæsi getur komið fyrir. Geðræn einkenni,
t.d. taugaveiklun, órói, þunglyndi og hegðunartruflanir hjá börnum hafa komið
fram. Skammtastærðir handa fullorðnum: 200-1.600 míkróg á sólarhring, skipt í
2-4 skammta. Skammtastærðir handa bömum: Böm 6-12 ára 200-800
míkrógr. daglega skipt í 2-4 skammta. Pakkningar: Innúðaduft 100
míkrógr./úðaskammt: 200 skammta úðastaukur. Verð kr. 5.290. Innúðaduft
200 míkrógr./úðaskammtar: 200 skammta úðastaukur. Verð kr: 7.933.
Innúðaduft 400 míkrógr. /úðaskammtar: 50 skammta úðastaukur
(sjúkrahússpakkning). Verð kr: 4.707. Innúðaduft 400 míkrógr./úðaskammtar:
200 skainmta úðastaukur. Verð kr: 12.754. Hverri pakkningu lyfsins skal
fylgja leiðarvísir.
1. Ageitoft L, and Pedersen S. Effects of long term treatment with an inhaled corticosteroid on grovsih and pulmonary function in asthmatic children. Respiratory Medicine. 1994; 88: 373-381.
2. Haahtela T, et al. Effects of reducing or discontinuing inhaled budesonide in patients with mild asthma.
New EngJ Med. 1994; 331: 700-705
3. Boman G, Gerdtham U, Hertzman P, Jönsson B. Impact of inhaled corticosteroids on asthma hospitalisation in Sweden. Allergy Clin Immunol New s 1994; 6 (suppl 2): 150
4. Selroos O, et al. When to start treatment of asthma with inhaled corticosteroid. Eur Resp J. 1994;7 (Suppl 18): 151.
5. Laitinen LA, Laitinen A, Haahtela T. A comparative study of the effects of an inhaled corticosteroid, budesonide and a ^2 - agonist, terbutaline, on airway inflammation in newly diagnosed
asthma: a randomized double-blind, parallel-group controlled trial. J Allergy Cliti hnmunol 1992; 90: 32-42.