Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 53 Lífhimnubólgur tengdar kviðskilun Ólafur S. lndriöason1), Karl G. Kristinsson2), Páll Ásmundsson11, Magnús Böðvarsson11 Pcritonitis associatcd with peritoncai dialysis Indriðason ÓS, Kristinsson KG, Ásmundsson P, Böðvarsson M Læknablaðið 1996; 82: 53-9 Continuous ambulatory peritoneal dialysis (CAPD) is now a recognised treatment for end stage renal disease. An estimated number of 27.000 patients was being treated by CAPD world-wide in the year 1985. The most important complication is infection, peritonitis. The CAPD program started in Iceland in April 1985 at the dialysis department of the Na- tional University Hospital. The aim of this study was to estimate the incidence of infection associated with peritoneal dialysis during the first five years. All positive cultures of peritoneal dialysates from the Department of Bacteriology, and the hospital records of patients on CAPD, during the time peri- od 12.04.1985 to 12.04.1990, were studied retrospec- tively. CAPD was considered started as soon as the peritoneal catheter had been inserted. Peritonitis was considered to be present when the white blood cell count was > 100/pl or there were clinical signs of infection together with a positive culture from the dialysate. During the study period 27 patients were treated by CAPD for 609.6 treatment months. Peritonitis was diagnosed 83 times in 18 of these patients, giving an incidence of 1.63/treatment year. The most common cause was Stapliylococcus aureus, which was isolat- ed 35 times (42%). Other causative organisms were: 17 coagulase negative staphylococci (21%), three Gram negative rods (4%), one yeasts and three mixed cultures. In 12 (14%) of the peritonitis epi- sodes, no organisms were isolated. Admission to hospital was considered necessary in 74% of the episodes. One patient died of peritonitis. Studies have demonstrated various infection rates (0.23-6.3 infections/year), but has usually been be- tween 0.8 and 1.2 infections/year. It is of interest to Frá blóðskilunardeild", lyflaekningadeild" og sýklafræði- deild21 Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Karl G. Krist- insson, sýklafræðideild Landspítalans, 101 Reykjavík. Tölvupóstur: karl@rsp.is. note that the most common causative organism in this study was S. aureus, as opposed to coagulase negative staphylococci, that have normally been the most prevalent. S. aureus usually causes tunnel in- fections, that are difficult to clear, without removing the catheter. This study demonstrates an above av- erage prevalence of infection, which should prompt a reevaluation of the current management proto- cols. Correspondence: Karl G. Kristinsson. Department of Clinical Microbiology, Landspítalinn, the Nation- al University Hospital, 101 Reykjavík, Iceland. E-mail: karl@rsp.is. Ágrip Sívirk kviðskilun (continuous ambulatory peritoneal dialysis, CAPD) er nú viðurkennd meðferð við nýrnabilun á lokastigi, en árið 1985 var áætlað að um 27.000 sjúklingar væru á slíkri meðferð í heiminum. Helsti fylgikvilli er sýking, það er lífhimnubólga (peritonitis). Kviðskilun hófst á íslandi í apríl 1985 á blóð- skilunardeild Landspítalans. Ákveðið var að kanna tíðni lífhimnubólgu hjá þessum sjúkling- um frá upphafi. Gerð var afturvirk rannsókn sem náði yfir tímabilið frá 12. apríl 1985 til 12. apríl 1990. Farið var yfir allar ræktanir á kviðskilunar- vökvum sem borist höfðu á sýklafræðideild Landspítalans og sjúkraskrár allra sjúkling- anna skoðaðar. Kviðskilun taldist hafin um leið og kviðskilunarlegg hafði verið komið fyrir inni í kviðarholinu. Lífhimnubólga taldist vera til staðar ef í vökvanum voru yfir 100 hvít blóð- korn/ul eða klínísk einkenni um sýkingu og jákvæð ræktun. Á þeim tíma sem rannsóknin náði til voru 27 sjúklingar meðhöndlaðir með kviðskilun í 609,6 meðhöndlunarmánuði. Lífhimnubólga greindist í 83 tilfellum hjá 18 þessara sjúklinga, og var sýkingartíðnin því 1,63 á meðhöndlunar- ári. Algengasta orsök lífhimnubólgunnar var Staphylococcus aureus, sem ræktaðist í 35 til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.