Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 74
56 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 viðhaldsskammtur af kefúroxími, 50 mg/lítra af skilvökva og 1000 einingar heparíns eru sett í hvern poka. Skilvökvasýni er sent í rannsókn daglega og sýklalyfjameðferð haldið áfram í fimm daga eftir aðra neikvæða ræktun. Skipt er um slöngu að meðferð lokinni. í apríl 1989 var staðalmeðferð breytt þannig að vankómýs- ín lOOOmg og gentamísín 1,5 - 2,0 mg/kg koma í stað kefúroxíms sem hleðsluskammtar og með- ferð er fram haldið með þeim lyfjum sam- kvæmt næmi. Sýni eru nú send annan hvern dag uns ein neikvæð ræktun hefur fengist, og hefur sjúklingur að jafnaði fengið fimm daga sýklalyfjameðferð eftir það. Niðurstöður Sjúklingarnir voru 27 á aldrinum sjö mánaða til 80 ára, meðalaldur 41,7 ár, 15 karlmenn og 12 konur. Þeir voru frá einum til 58 mánuði á CAPD meðferð (meðaltal 22,5 mánuðir). Samtals var um að ræða 609,6 meðhöndlunar- mánuði. Attatíu og þrjú tilfelli af lífhimnubólgu greindust á þessu tímabili. Samsvarar það 1,63 sýkingum á hvert meðhöndlunarár. Tíðni var svipuð frá ári til árs (á bilinu 1,50-1,80 á ári) (tafla I). Níu sjúklingar fengu enga sýkingu, en meðferðartími þeirra var einn til 42 mánuðir (meðaltal 11 mánuðir). Sjö sýkingar áttu sér stað á meðan sjúklingur var ekki á kviðskilun- armeðferð en leggurinn inni. Orsakir: Helstu orsakavaldar voru: S. aureus í 35 tilfellum (42%), kóagúlasa neikvæðir sta- fýlókokkar í 17 tilfellum (21%), streptókokkar og Gram-neikvæðar bakteríur sjaldnar, en ekkert ræktaðist í 12 tilfellum (15%) (tafla II). Tvær sýkingar komu upp á meðan sjúklingur var á ferð erlendis. Um þær höfum við engar upplýsingar þótt þær séu teknar með í þessu uppgjöri. Meöferd: Oftast, eða í 62 (75%) tilfellum, nægði ein staðalmeðferð til að uppræta sýking- una. í hinum tilfellunum (11%) þurfti að breyta meðferð samkvæmt næmi eða endurtaka staðalmeðferð, en í 10 (12%) tilfellum þurfti að taka legginn eða skipta um hann (0,2 skipti á meðhöndlunarári). Upplýsingar skortir um tvær sýkingar en vitað er að leggur var ekki tekinn (tafla III). I sjö tilfellum var ekki um að ræða næmi fyrir staðalmeðferð. I því 81 tilfelli sem upplýsingar eru til um þarfnaðist 21 (26%) ekki innlagnar en 60 No. of years alive on trcatment Year Fig. 1. No. ofpatient lifeyears on dialysis (haemodialysis and CAPD) atthe Landspitalinn University Hospital dialysis unit, from april 1985 to april 1990 (information from the State Hospitals annual reports). Table III. Main treatment ofCAPD patients with peritonitis. Treatment No. of patients (%) Standard treatment (one course of antimcirobials) Treatment modified/recurring 62 (75) infection 9(11) Dialysis catheter removed/changed 10 (12) Information lacking 2 ( 2) Total 83 (100) Table IV. Main outcome ofpatients undergoing CAPD at the Landspitalinn University Hospital dialysis unit, from april 1985 to apríl 1990. Number Treatment discont. due to complications Peritonitis 5 Other Treatment discont. due to other reasons 3* Kidney transplanted 7 Mors 4+ Moved to another area 2 Continuing on CAPD 8 Total 29 * One patient had to discontinue treatmenttwice dueto complications, one of the time because of infection. + One patient died due to complications. (74%) lögðust inn eða voru á sjúkrahúsi er sýkingin kom upp (18 (22%)). Einkenni: Samkvæmt áðurnefndri stigun einkenna féllu 13 (16%) í 0-hóp, 24 (29%) í 1-hóp, 15 (18%) í 2-hóp og 20 (24%) í 3-hóp. Einn sjúklingur fékk blóðsýkingu (sepsis) af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.