Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
49
Table I. Number of uninfected patients and number of infections/patient.
Uninfected 1 inf. 2 inf. 3 inf. 5 4 inf. Total
Males 75 33 8 1 4 121
Females 47 21 4 5 2 79
Total 122 54 12 6 6 200
Table II. Causative organisms and ainsits of infection in 78 patients in the Intensive Care Unit.
Organisms Lungs, trachea Urinary tract Blood- stream Other sites Total
S.pneumoniae 11 - - 1 12
S.aureus 7 - 2 4 13
S. epidermidis - 10 1 10 21
Enterococci 1 9 - 4 14
Other Gram-positive 2 1 - 7 10
H. influenzae 10 - - 1 11
P. aeruginosa 4 4 - 2 10
E. coli 4 6 2 5 17
E. cloacae 1 2 1 2 6
Proteus spp. - 6 - 2 8
Serratia spp. 2 1 - 1 4
Other Gram-negative 6 1 - 8 15
Fungi 1 3 - 4 8
Viruses 1 - - 2 3
Polymicrobial infections were common, and 17 clinical infections were culture- negative. Fungi: Candida albicans 6, other 2. Viruses: influenza A 1, Herpes simplex 2.
Table III. Number of infections and infection rate in Intensive Care Unit’s patients by different services.
Service No. of admissions No. of infections ICU infections Community acquired infectons Other nosocomial infections Infection rate (%)1)
General surgery 52 38 22 6 10 73
Internal medicine 52 42 15 20 7 81
Neurosurgery 66 34 29 4 1 52
Orthopedics 23 6 5 0 1 26
ENT 7 8 7 0 1 114
Total 200 128 78 30 20 64
11 Infection rate (%) = number of infections/number of admissions.
inni, 13% sýktra og 7% ósýktra létust. Hins
vegar létust hlutfallslega fleiri sjúklingar úr
sýkta hópnum eftir útskrift af gjörgæslu (tafla
IV), þannig að 2,13 sinnum meiri líkur voru á
dauða hinna sýktu en hinna ósýktu (95% vissu-
mörk 1,03-4,40).
Umræða
Nýgengi sýkinga í þessari rannsókn var hátt,
39% sjúklinga á gjörgæsludeild reyndust hafa
sýkingu og rúmlega 60% sýkinganna tengdust
veru sjúklings á gjörgæsludeild. Aukinni
áhættu gjörgæsludeildarsjúklinga á sýkingu
hefur verið lýst í fjölda rannsókna (1,5,7,10).
Tíðni gjörgæsludeildarsýkinga er þó mjög
breytileg og hafa birtar tölur úr fyrri athugun-
um legið á bilinu 1% á hjartagjörgæslu (6) til
36% á lungnagjörgæslu (7). Ennfremur reynd-
ust 32% sjúklinga á gjörgæsludeild Landspítal-
ans hafa fengið spítalasýkingu, samkvæmt at-
hugunum þaðan sem enn er unnið að (11).
Samanburður milli deilda er þó erfiður
vegna mismunandi sjúklingahópa á hinum
ýmsu deildum, margháttaðra orsaka spítala-