Læknablaðið - 15.01.1996, Blaðsíða 46
þægilega
\ p - pillu-
.
spjaldið,
al östrógeni og gestageni. Gestagenmagniö er aukiö smám saman. Lyfiö telst til lágskammta getnaðarvarnataflna. Bæði efnin frásogast vel frá meltingarvegi og
helmingunartími þeirra i blóöi er 6-8 klst. Þau umbrotna í lifur og skiljast út meö þvagi og saur. Ábendingar: Getnaöarvörn. Frábendingar: Þar sem lyfið eykur
storknunartilhneigingu blóös, á ekki að gefa það konum með æðabólgur i fótum, slæma æðahnúta eða sögu um blóðrek. Lifrarsjúkdómar. Öll æxli, ill-eða góðkynja
sem hormón geta haft áhrif á. Sykursýki og háþrýstingur geta versnað. Tíðatruflanir af óþekktri orsök. Grunur um þungun. Aukaverkanir: Væaar: Bólur (acne),
húöþurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleði, höfuðverkur, mígreni, þunglyndi, kynkuldi, sveppasýkingar (candidiasis) I fæðingarvegi, útterð, milliblæðing, smáblæðing,
eymsli i brjóstum. Poriyria. Alvarlegat Æðabólgur og stiflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóðrás í bláæðum. Háþrýstingur. Sykursýki. Tíðateppa í pilluhvíld.
Varúð: Konum sem reykja er miklu hættara við alvarlegum aukaverkunum at notkun getnaðarvarnataflna en öðrum. Milliverkanir: Getnaðarvarnatöflur hafa áhril á
virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki o.fl. Barbítúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rífampícín geta hins vegar minnkað virkni
getnaðarvarnataflna séu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaðarvarnalyf áhrif á ýmsar niðurstöður mælinga í blóöi, svo sem hýdrókortisóns, skjaldkirtilshormóns,
blóösykurs o.tl. Skammtastærðir: Meðferð hefst á1. degi tíðablæðinga og er þá tekin ein tafla á dag í 21 dag, gert hlé í 7 daga og byrjað altur á sama vikudegi og
síöast, (Trinovum 28 skulu teknar samfleytt án þess aö hlé sé gert á töflutöku, 7 síðustu töflurnar eru án virkra efna og eru grænar). Fyrst eru teknar 7 hvítar töflur, þá
7 Ijósferskjulitar töflur, 7 ferskjulitar töflur (loks 7 grænar töflur).
Pakkningar og verð 1.des.1995: 21stk. x 3 (þynnupakkað) - kr. 1106 28 stk. x 3 (þynnupakkað) - kr. 1106.
Skráning lyfsins er bundin því skilyrði, að leiðarvísir á íslensku fylgi hverri pakkningu með teiðbeiningum um notkun þess og varnaöarorð.
Slel'án Thorar ensen
SiSumúfa J2 ■ 10» Reyk/at-U ■ Simi 91-ettoOU