Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 3

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 471 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDÍC MEDICAL JOURNAL 7-8. tbl. 83. árg. Júlí/ágúst 1997 Útgefandi: Læknalelag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Tölvupóstur: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Gunnar Sigurðsson Hróðmar Helgason Jóhann Ágúst Sigurðsson Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Tölvupóstur: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is (Macintosh) Auglvsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is (PC) Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is (PC) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3. 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Er stríðinu lokið: Þorsteinn Njálsson............................. 474 Frjófrumuæxli í eistum önnur en sáðkrabbamein. Gerbreyttar horfur. Afturskyggn rannsókn á íslandi 1971-1995: Reynir Björnsson, Tómas Guðbjartsson, Kjartan Magnússon, Einar Guðlaugsson, Sigurður Björnsson, Guðmundur Vikar Einarsson ..................... 477 Langflest æxli I eistum er upprunnin í frjófrumum eistans og eru þau algengustu æxli sem greinast í ungum körlum. Til skamms tíma var lítil von um lækningu nema sjúkdómurinn væri stað- bundinn. Ný krabbameinslyf hafa breytt miklu um meðferð við útbreiddum sjúkdómi. Leit að stökkbreytingunum FVQ506 (storkuþáttur VLeiden) °9 prótrombíni 20210 A hjá heilbrigðum og sjúklingum með bláæðasega: ísleifur Ólafsson, Sigríður Hjaltadóttir, Páll Torfi Önundarson, Ragnheiður Þórarinsdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir ...................... 486 Bláæðasegi er algengur sjúkdómur á Vesturlöndum. Rannsókn- in beindist að því að ákvarða samsætutíðni stökkbreytinganna, annars vegar hjá hópi heilbrigðra og hins vegar hjá hópi sjúk- linga með bláæðasega. Tíðni stökkbreytingarinnar FVQ506 reyndist há miðað við mörg Evrópulönd og algeng meðvirkandi orsök bláæðasega. Heilsutengd lífsgæði: Tómas Helgason, Júlíus K. Björnsson, Kristinn Tómasson, Snorri Ingimarsson.......... 492 Kynnt er próf sem þróað hefur verið hér á landi á undanförnum árum. Prófinu er ætlað aö bera saman heilsutengd lífsgæði mismunandi sjúklingahópa. Lífsgæðin eru metin huglægt af hverjum einstaklingi. Prófið var lagt fyrir fjóra hópa sjúklinga og fatlaðra og reyndist mikil fyigni milli heilsufarslegra og félags- legra þátta og eins heilsufars og vellíðunar. Faraldsfræði alvarlegra brunaáverka á íslandi 1988-1992: G. Steinar Guðmundsson, Sigurður Þorgrímsson, Ólafur Einarsson .............................. 503 Farið var yfir sjúkraskrár allra sjúklinga sem lagðir voru inn vegna brunasára á sjúkrahús á Stór-Reykjavíkursvæðinu og Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Rúmur helmingur brenndist á heitum vökvum. Höfundar telja að draga megi úr tíðni bruna- slysa með aukinni notkun heitavatnslása á blöndunartækjum og eins með aukinni fræðslu. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum ......................................... 509

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.