Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.07.1997, Síða 4

Læknablaðið - 15.07.1997, Síða 4
Eiginleikar: Salbútamól örvar aðallega beta2-viðtæki og veldur þannig berkjuvíkkun. Við lungnateppu eykur salbútamól bifhárahreinsun og auðveldar þannig losun á seigu slími. Eftir innöndun fæst verkun á nokkrum mínútum og nær hámarki eftir 30- 60 mín. Verkun stendur yfir í allt að 4 klst. U.þ.b. 20- 30% af gefnum skammti kemst til lungna eftir kröftuga innöndun. Klerans salbútamóls er 30 1/klst. Salbútamól umbrotnar í lifur (aðallega súlfat-sam- tenging) og skilst út í þvagi (hlutfall óbreytts forms = 0,6). Þekkt niðurbrotsefni eru óvirk. Helmingunartími í plasma er um 3-7 klst. Ábendingar: Astmi. Lang- vinn berkjubólga, lungnaþemba og aðrir lungna- sjúkdómar sem valda berkjuþrengingu. Frá- bendingar: Ofnæmi fyrir salbútamóli eða mjólkur- sykri. Varúð: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með alvarlega hjarta- og æðasjúkdóma eða ofstarfsemi skjaldkirtils. Kalíumþurrð. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki hefur verið sýnt fram á skaðleg áhrif á fóstur af völdum lyfsins. Upplýsingar um hvort salbútamól berist í móðurmjólk eru ekki nægjanlegar til þess að meta, hvort það hafi skaðleg áhrif á bamið. Auka- verkanir: Aukaverkanir, sem em dæmigerðar fyrir adrenvirk lyf eins og skjálfti og hraður hjartsláttur geta komið fram í upphafi og em þær oft skammta- háðar. Algengar (>1 %): Hjarta- og æðakerfi: Hjarta- ónot. Hraður hjartsláttur. Vöðvar: Skjálfti. Sjaldgœfar (0,1-1%): Almennar: Höfuðverkur. Ofnæmi. Mjög sjaldgœfar (<0,1%): Öndunarfæri: Berkjusamdráttur. Erting í munni og hálsi. Efnaskipti: Kalíumþurrð. Vöðvar: Krampar. Sálrænar: Hegðunar- og svefn- tmflanir hjá börnum. Milliverkanir: Beta-blokkarar, sérstaklega ósérhæfðir, geta að hluta eða alveg hamið verkun beta-örva. Skammtastærðir handa full- orðnum: Lyfið skal fyrst og fremst nota til þess að lina bráð köst. Skammtastærðir em einstaklings- bundnar. Lyfið úr Inspiryl Turbuhaler berst til lungna þegar sjúklingur andar að sér. Þess vegna er mikil- vægt að benda sjúklingum á að anda kröftuglega og djúpt að sér í gegnum munnstykkið. Þegar Inspiryl Turbuhaler er gefið ungum börnum, er nauðsynlegt að fullvíst sé, að þau geti fylgt leiðbeiningum um notkun. Þar sem lítið magn af lyfinu er gefið í hverjum skammti, skal upplýsa sjúkling um að mögu- legt sé að hann verði ekki var við lyfið við innöndun. 50 míkróg/úðaskammt: 1-2 skammtar eftir þörfum. 100 míkróg/úðaskammt: 1 skammtur eftir þörfum. Skammtastærðir handa börnum: Börn frá 3 ára aldri: Söinu skammtar og hjá fullorðnum, sjá hér að ofan. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 3 ára. Athugið: Upplýsa skal sjúkling um að hafa samband við lækni ef skammtur, sem áður skilaði árangri, véldur ekki lengur sömu áhrifum, þar sem það getur bent til þess, að astmi hafi versnað og önnur meðferð sé nauðsynleg. Rétt er að .mæla blóðglúkósá' hjá sykursjúkum í byrjun meðferðar vegna hættu á blóðsykurshækkun. Sjúklingar með hjartavöðv^kvilla (hypertrophic cardiomyopathy) skulu ekki nota lyfið vegna áhrifa beta-2-örva á samdráttarkraft hjarta- vöðvans. Fylgjast skal með styrk kalíums í sermi þar sem kalíumþurrð getur aukist við samtímis með- höndlun með xantín-afleiðum, sterum, þvagræsi- lyfjum og við súrefnisskort í vefjum. Pakkningar og verð (maí 1997): Innúðaduft 50 míkróg/úðaskammt: 200 úðaskammtar í Turbuhaler-úðatæki - 2.910 (hluti sjúklings 1.306 kr.). Innúðaduft 100 míkróg/úða- skammt: 100 úðaskammtar x 2 í Turbuhaler-úðatæki - 3.584 kr. (hluti sjúklings 1.468 kr.). ^spiryl® J.Urouhaler®( X? mikrog ^ofionspulver 2^ ^ Inspiryl® (Salbutamol) Turbuhaler ASTIt A ÆRtKKKM Astra Island ■■■A

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.