Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 5

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 473 u *«c muoaT i«> !«u LÆKNABLAÐIÐ \l/ THf ICIUVDIC MlDlf AL JOl R.NAI Hinn dreymni eftir Birgi Snœbjörn Birgisson, f. 1966. © Birgir Snæbjörn Birgisson. Olía á striga frá árinu 1992. Stærð: 100x150 cm. Eigandi: Vigfús Birgisson. Ljósm.: Vigfús Birgisson. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Agrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Pakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku. Hver tafla með titli og neðan- máli á sér blaðsíðu Myndatextar Tölvuunnar myndir komi á disk- lingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf að semja um birtingu litmynda. Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur. Ann- að án nafna höfunda og án þakka, sé um þær að ræða. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höfundar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi grein- ar samþykkir og þeir afsali sér birting- arrétti til blaðsins. Umræða og fréttir Sérfræðimenntun íslenskra lækna í Bandaríkjunum, hvert stefnir?: Davíð O. Arnar, Ólafur Baldursson........... 510 Eitt Læknablað í júlí og ágúst ............... 511 Sumarleyfislokun.............................. 511 Aðalfundur LÍ ................................ 511 Ómskoðanir við skurðaðgerðir: Pétur H. Hannesson, Jónas Magnússon ........ 512 Tekið á móti nýkandídötum í Hlíðasmára 8 .... 513 íðorðasafn lækna 91: Jóhann Heiðar Jóhannsson ................... 515 Ferliverk: Viðar Hjartarson: Ferliverk á spítala komin til að vera: Jóhannes Tómasson ........................... 516 Kjartan Örvar: Viðvikagreiðslur ættu einnig að ná til rannsókna og stjórnunar: Jóhannes Tómasson ........................... 518 Prófessor Ólafur Jensson. Minning: Stefán Karlsson ............................. 520 Nokkur hugtök og heiti í geð- og atferlisröskunum: Örn Bjarnason ............................... 523 Skipun í prófessorsstöðu í barna- og unglingageðlækningum við læknadeild Háskóla Islands: Helga Hannesdóttir .......................... 526 Nýjar reglur um greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í þjálfun. Taka gildi 1. september 1997 ......... 528 Forgangsröðun fyrr og nú: Ólafur Ólafsson ............................. 529 Lyfjamál 58: Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni....... 532 Frá Félagi ungra lækna: Námskeið um val á framhaldsnámi: Viðar Magnússon.............................. 533 Svar til Friðriks Einarssonar: Sigurður Samúelsson ......................... 534 Áskorun: Helgi Hafsteinn Helgason..................... 536 Stöðuauglýsingar .............................. 538 Okkar á milli ................................. 540 Ráðstefnur og fundir .......................... 541 Námskeið í ortópedískri medisín að Reykjalundi dagana 19.-21. september 1997 ................. 542

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.