Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1997, Page 7

Læknablaðið - 15.07.1997, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 475 íslendingar eiga að fara í nrál við tóbaksfyr- irtækin og þeirra innflytjendur. Við þurfum ekki að óttast að ÁTVR/ríkið verði dregið inn í þá málsókn sem meðsekur aðili. ÁTVR er og var innflutningsstjórntæki, barn síns tíma. Var eingöngu ein aðferð til að hamla innflutning hjá þjóð sem ekki komst í álnir fyrr en tiltölu- lega nýlega. Það er nrikil og margvíslega barátta fram- undan. Samkomulag tóbaksfyrirtækjanna og 39 ríkja Bandaríkjanna opnaði ormagryfju sem ekki verður hægt að loka aftur. Fylgja verður eftir þessum ávinningi á öllum sviðum. Hver og einn verður að gera kröfur um reyklaust umhverfi. Skaða af völdum tóbaks verður að bæta og fyrirbyggja verður reykingar ungs fólks og barna. Stríðið er rétt að byrja. Þorsteinn Njálsson, formaður tóbaksvarnanefndar

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.