Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 26

Læknablaðið - 15.07.1997, Side 26
492 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Heilsutengd lífsgæði Tómas Helgason, Júlíus K. Björnsson, Kristinn Tómasson, Snorri Ingimarsson Helgason T, Björnsson JK, Tómasson K, Ingimars- son S Health-rclated quality of life Læknablaðið 1997; 83: 492-502 Introduction: With increasing technology in med- icine and possibilities to extend life, interest for studying health-related quality of life, i.e. the sub- jective well-being of patients against the background of their diseases, accidents or treatment, has in- creased. The purpose of this paper is to introduce a self administered test for health-related quality of life, the IQL (Icelandic Quality of Life), and to show how it differentiates between groups of patients and to encourage the use of such tests in clinical work and research. The reliabiiity and validity of the IQL has been shown to be acceptable. Mcthod and material: The IQL had 30 questions and visual analogue items which measure 11 aspects of health-related quality of life. Raw scores for each subscale and for the total test are transformed into T-scores in order to make results easily comparable. The test was administered to a totai of 219 persons in four groups of patients and disabled. Results: The test differentiates the more severely ill and disabled persons from the less severely ill. Each subscale except pain differentiates the groups from each other, showing a specific profile for each group. There is a high correlation between health and social aspects of the test as well as between health and satisfaction with life and well-being. The health-related quality of life of alcoholics was lowest in this study. Discussion: The test can be used, both in research and clinical work, in spite of the fact that the current version of it has not been tried out in a representa- tive sample of the population. The test is included in an appendix. Conclusion: Health is of major importance for the quality of life. Health-related quality of life needs to Frá geðdeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Tóm- as Flelgason, geðdeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: lífsgæði, heilsa, fötlun, spumingalisti. be studied in order to evaluate the patients fully and their need for health service as well as its effects. Keywords: quality of life, heatth, handicap, questionnaire. Ágrip Inngangur: Með aukinni tækni til lækninga og möguleikum á að lengja líf fólks hafa augu manna í vaxandi ntæli beinst að heilsutengdum lífsgæðum, það er líðan og lífsfyllingu með hliðsjón af heilsufari, sjúkdómum, slysum og meðferð. Á undanförnum árum höfum við unnið að þróun prófs á íslensku til þess að hægt sé að bera saman heilsutengd lífsgæði (HL), sem eru metin huglægt af hverjum einstaklingi, HL-prófið. Áreiðanleiki og réttmæti þess hef- ur reynst viðunandi. Tilgangur þessarar grein- ar er að kynna prófið og hvernig það aðgreinir heilsutengd lífsgæði mismunandi sjúklinga- hópa og hvetja til notkunar slíkra prófa í klín- ískri vinnu og við rannsóknir. Efniviður og aðferðir: HL-prófið var með 30 spurningum og kvörðum sem varða 11 þætti heilsutengdra lífsgæða. Grunneinkunnum fyrir hvern þátt og prófið í heild var breytt í T- einkunnir til þess að auðvelt væri að bera nið- urstöðurnar saman. Prófið var lagt fyrir 219 manns úr fjórum hópum sjúklinga og fatlaðra og niðurstöður úr þeim bornar saman. Niðurstöður: Prófið aðgreindi þá veikari og fötluðu frá hinum minna veiku. Einstakir þætt- ir prófsins að frátöldum verkjuni aðgreindu hópana hvern frá öðrum, þannig að hver hópur hefur sína sérstöku mynd (prófíl). Pað var mik- il fylgni milli heilsufarslegra og félagslegra þátta prófsins og eins milli heilsufars og vel- líðanar. í þessari rannsókn voru lífsgæði áfengissjúklinga lökust. Umræða: Prófið er þegar nothæft við rann- sóknir og í klínísku starfi þó að það hafi enn ekki verið staðlað á slembiúrtaki fólks. Það er birt í viðauka.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.