Læknablaðið - 15.07.1997, Page 34
500
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
10. Hefur þú verið kvíðin(n), áhyggjufull(ur) eða í geðshræringu? (síðastliðinn mámtð)
O afskaplega - upp að því marki að vera veik(ur), eða nærri því
O mjög svo
O þó nokkuð
O svolítið - nóg til að angra mig
O dálítið
O alls ekkert
11. Ég íef verið í tilfinningalegu jafnvægi og örugg(ur) með mig (síðastliðnn tnánuð)
o aldrei
o einstöku sinnum
o stundum
o talsvert oft
o yfirleitt
o alltaf
12. Hvernig metur þú heilsufar þitt?
O slæmt
o sæmilegt
o gott
o mjög gott
o gæti ekki verið betra
13. Kemur heilsa þín í veg fyrir að þú getir sinnt vinnu þinni, skóla eða heimilisstörfum?
O já, og hefur gert það í meira en 3 mánuði
O já, og hefur gert það í 3 mánuði eða styttri tíma
o nei
14. Setur heilsan þér einhver takmörk núna við að vinna miðlungi erfið verk, t.d. færa til húsgögn, ryksoga eða bera matvælapoka inn eftir verslunarferð?
o já, háir mér mikið
O já, háir mér svolítið
o nei, háir mér ekkert
15. Heilsa mín er mjög góð
O örugglega rangt
O að mestu rangt
O veit ekki
O að mestu rétt
o örugglega rétt 3