Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.07.1997, Page 35

Læknablaðið - 15.07.1997, Page 35
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 501 16. Hve langan tíma síðustu fiórar vikur fannst þér þú vera full(ur) af lífsþrótti? O aldrei O lítinn hluta tímans O nokkurn hluta tímans O drjúgan hluta tímans O meiri hluta tímans O allan tímann 17. Hve langan tíma síðustu fiórar vikur hafðir þú næga orku? O aldrei O lítinn hluta tímans O nokkurn hluta tímans O drjúgan hluta tímans O meiri hluta tímans O allan tímann 18. Hve langan tíma síðustu fiórar vikur hefur þú verið niðurdregin(n) og leið(ur)? O allan tímann O meiri hluta tímans O drjúgan hluta tímans O nokkum hluta tímans O lítinn hluta tímans O aldrei 19. Hve langan tíma síðustu fiórar vikur hefur þú verið vonlaus um framtíðina? O allan tímann O meiri hluta tímans O drjúgan hluta tímans O nokkum hluta tímans O lítinn hluta tímans O aldrei Merktu við það svar sem þér fmnst eiga best við þig. Hafðir þú óþægindi síðastliðna viku að meðtöldum deginum í dag vegna þess að þú: 20. varst döpur (dapur) O alltaf O oft o stundum O sjaldan O aldrei 21. áttir erfitt með að sofna O alltaf O oft o stundum o sjaldan O aldrei 22. áttir erfitt með að einbeita þér o alltaf o oft o stundum o sjaldan o aldrei 4

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.