Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1997, Qupperneq 55

Læknablaðið - 15.07.1997, Qupperneq 55
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 521 sóknir sínar á þessum árum í er- lendum tímaritum. Pegarfrægir erlendir prófessorar í erfða- fræði komu til Islands til þess að vinna að stofnun Erfðafræði- nefndar Háskóla íslands með styrk frá Bandaríkjunum, var Olafur einn af fulltrúum Islands til þess að koma því máli í kring. Notaði Ólafur síðan gagnasöfn- un erfðafræðinefndar mikið í rannsóknum sínum. Straumhvörf verða í starfi Ól- afs árið 1972, þegar hann er skipaður forstöðulæknir Blóð- bankans. Hann hafði í næstum 15 ár rekið einkarannsóknar- stofu og er kominn nálægt fimmtugu þegar hann fær tæki- færi til þess að reka þjónustu- og rannsóknarstarfsemi á Land- spítalalóðinni. Nýtti Ólafur það tækifæri til hins ýtrasta. Hann stofnaði erfðafræðideild við Blóðbankann og þar fór megin- hluti vísindarannsóknanna fram. Jafnframt kom hann rekstri Blóðbankans í nútíma- legra form. Afkastamesta tíma- bilið á starfsferli Ólafs hófst nú og birtu hann og samstarfsmenn hans fjöldan all- an af vísindarit- gerðum í góðum erlendum tíma- ritum og hélt þessi starfsemi áfram alveg þar til Ólafur fór á eftirlaun í lok ársins 1994. Það voru mörg við- fangsefnin sem Ólafur fékkst við. Mestan áhuga hafði hann á arfgeng- um blóðsjúk- dómum og fjall- aði doktorsrit- gerð hans um það efni. Sömu- leiðis hafði hann mikinn áhuga á erfðagöllum og arfgengum breytileika í ónæm- iskerfinu. Ólafur var nú orðinn forstöðumaður stofnunar og hafði stöður fyrir nokkra sam- starfsmenn sem unnu með hon- um. Þessi rannsóknarstarfsemi var stór á íslenskan mælikvarða, en rannsóknarstofan var auðvit- að ekki stór þegar miðað er við erlendar aðstæður. Ólafur lét þessa takmörkun ekki á sig fá og stofnaði til fjölmargra sam- vinnusambanda við bestu rann- sóknarstofur erlendis, til þess að leysa verkþætti sem ekki var unnt að sinna í Blóðbankanum. Pað einkenndi þessi samvinnu- sambönd, að Ólafur átti frum- kvæði að rannsóknarverkefninu og kom sínum hugmyndum á framfæri við erlenda vísinda- menn. Ólafur leitaði ávallt uppi fremstu vísindamenn erlendis tii að vinna með. Seinna, þegar ég kynntist sumum þessara vís- indamanna sjálfur, sögðu þeir mér að þeir hefðu hrifist af per- sónutöfrum Ólafs og ímyndun- arafli hans og þess vegna fallist á að starfa með honum. Eitt mikilvægasta og áhuga- verðasta verkefni sem Ólafur fékkst við var arfgeng heila- blæðing. Hann vann að þessu með fjölmörgum samstarfs- mönnum heima og erlendis og hafði náið samstarf við prófess- or Gunnar Guðmundsson, vin sinn. Gunnar hafði haft forystu um að rannsaka sjúklinpana klínískt, en aðaláhugamál Olafs var að einangra úr heilanum efnið sem virtist valda sjúk- dómnum. Fékk Ólafur að lok- um vísindamenn í New York til þess að einangra efnið og leiddi það síðar til þess að unnt var að uppgötva orsökina fyrir sjúk- dómnum. Starfsbræður Ólafs á Islandi og rannsóknarstofa Anders Grubb, prófessors í Lundi, birtu síðan margar greinar um þetta efni og mun þessi vinna líklega leiða til þess að unnt verði að lækna sjúk- dóminn í framtíðinni. Ólafur var ekki einungis Prófessor Ólafur Jensson lét af störfum í Blóðbankanum í árslok 1994. Við það tækifæri færði samstarfsfólk honum málverk. Ljósm.: Ragnheiður Fossdal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.