Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.07.1997, Qupperneq 72

Læknablaðið - 15.07.1997, Qupperneq 72
536 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Áskorun Undirritaður skorar á Sverri Bergmann lækni, og núverandi formann Læknafélags íslands, að gefa kost á sér í stöðu forstjóra Ríkisspítala. Helgi Hafsteinn Helgason formaður Félags ungra lækna Greinargerð Fyrir um það bil einu og hálfu ári lét Páll Sigurðsson af störf- um sem ráðuneytisstjóri í Heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytinu eftir farsæla starfsævi. Þá var Davíð Á. Gunnarsson, þáverandi forstjóri Ríkisspítala, skipaður eftirmaður Páls og Vigdís Magnúsdóttir hjúkrun- arframkvæmdastjóri sett for- stjóri Ríkisspítala tímabundið til tveggja ára. Nú er þeim tíma að ljúka og því má vænta að staðan verði kynnt formlega næstkomandi vetur. Pað að veita Ríkisspítölum forstöðu er ábyrgðarmikið og krefjandi starf. Ef vel á að vera þarf forstjórinn að hafa mjög góða faglega þekkingu á eðli starfsemi sjúkrahúsa auk þess sem hann þarf að hafa staðgóða stjórnunar- og rekstrarþekk- ingu. Hann verður að hafa reynslu í að nýta sér þá þekk- ingu, vera skeleggur stjórnandi og rökfastur í ákvarðanatöku. Faglega verður slíkur ein- staklingur að vera læknismennt- aður og í raun ætti það að vera krafa læknastéttarinnar að svo verði. Sverri Bergmann þarf ekki að kynna. Sverrir er virtur í sinni sérgrein sem taugalæknir, auk þess sem hann hefur víðtæka stjórnunarlega reynslu eftir ára- langa baráttu fyrir framgangi læknisþjónustunnar, sem for- maður Læknafélags Islands og áður sem alþingismaður. Framhald á svari báðum megin við samninga- borðið. 3. Hér skeður í fyrsta sinni að yngri læknar á Landspítalanum og einnig á öðrum Ríkisspítöl- um fá kauphækkun eyrna- merkta sem bílastyrk fyrir næt- urvaktastörf. Pað dró síðan vænan dilk á eftir sér í launa- málum yngri spítalalækna. 4. Ég nota þetta tækifæri til að minnast Gústavs A. Jónas- sonar ráðuneytisstjóra og þakka honum sanngirni, dreng- skap hans og forystu í þessu launamáli okkar Friðriks. Gúst- av var mesti heiðursmaður, hægur, ljúfur og gamansamur. Hann var einn af þekktustu gamanleikjahöfundum í Reykjavík á sinni tíð. Honum er hér með, þótt seint sé, fluttar alúðarfyllstu þakkir og djúp virðing fyrir alla framkvæmd hans í þessu launamáli okkar Friðriks.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.