Læknablaðið - 15.07.1997, Qupperneq 77
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
541
Ráðstefnur og fundir
Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk
upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fi. eru
beðin að hafa samband við Læknablaðið.
6. -11. júlí
í Lahti, Finnlandi. World Congress of the World
Federation for Mental Health. Nánari upplýsingar
hjá Læknablaðinu.
7. -11. júlí
í Maastricht. Quality Assurance in Health Care
Institutions: a training course for health care pro-
viders. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
12.-13. júlí
Á Sauðárkróki. Ráðstefna um heilsu og heil-
brigða lífshætti. Á vegum afmælisnefndar Sauð-
árkróks, Heilsugæslustöðvarinnar á Sauðár-
króki, Sjúkrahúss Skagfirðinga, Náttúrulækn-
ingafélags íslands og heilbrigðisráðuneytisins.
Nánari upplýsingar hjá Páli Brynjarssyni í síma
453 5082 á Sauðárkróki.
14.-25. júlí
í London. The Seventh International Course in
General Practice. Nánari upplýsingar hjá Lækna-
blaðinu.
9. ágúst
í Reykjavík. Alþjóðleg ráðstefna um nútímafyrir-
komulag í ómskoðun á meðgöngu. Nánari upp-
lýsingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnu-
deild í síma 562 3300, bréfsíma 562 5895.
19.-23. ágúst
í Adelaide, Ástralíu. World Congress of Gerontol-
ogy. The 16th Congress of the International As-
sociation of Gerontology. Nánari upplýsingar og
umsóknareyðublöð hjá Læknablaðinu.
21.-23. ágúst
í Padova. Xlth Annual Conference of the Euro-
pean Society for Philosophy of Medicine and
Health Care. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
24.-28. ágúst
í Beijing, Kína. Tíunda alþjóðaráðstefnan um tó-
bak eða heilsu. Tobacco: the growing epidemic.
Upplýsingabæklingur liggur frammi á Lækna-
blaðinu. Upplýsingar veitir einnig Pétur Heimis-
son í síma 471 1400.
24. -29. ágúst
í San Francisco. The 17th International Congress
of Biochemistry and Molecular Biology. In
conjunction with 1997 Annual Meeting of the
American Society for Biochemistry and Molec-
ular Biology. Nánari upplýsingar hjá Læknablað-
inu.
4.-6. september
í Reykjavík. The 5th Scientific Meeting of Scandi-
navian Medical Society of Paraplegia. Nánari
upplýsingar veitir Auður Ingólfsdóttir, Ferðaskrif-
stofu íslands í síma 562 3300.
4. -6. september
í Bergen. Klinisk forskning - en utfordring i Nor-
den. Bæklingur liggurframmi hjá Læknablaðinu.
5. -7. september
í Salzburg. 18th colloquium of the International
Society of Dermatopathology. Nánari upplýsing-
ar gefur Ellen Mooney læknir í síma 568 6811.
12.-14. september
í Oxford. Balint - helgi hjá breska Balint - félaginu.
Kjörið tækifæri til að kynnast Balint - vinnu. Nán-
ari upplýsingar gefur Katrín Fjeldsted, Heilsu-
gæslustöðinni Fossvogi í síma 525 1770.
17. -18. september
í Grebbestad. NLN Regulatory Seminar 1997.
GCP Inspections: Legal Systems, Reporting,
Sanctions, Education and Training. Nánari upp-
lýsingar hjá Læknablaðinu.
18. -19. september
í Grebbestad. NLN Workshop. GCP Inspections/
Audits: Experiences, Interpretation of Findings
and Consequences. Nánari upplýsingar hjá
Læknablaðinu.
23. september
í Brussel. Food supplements conference to
discuss commission paper on European regula-
tions. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu.
25. -26. september
í Stokkhólmi. Nordisk ryggkirurgisk kongress.
Nánari upplýsingar gefur Ann Mörk í síma +46
152 26302, bréfsíma +46 152 25021.