Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 15.09.1997, Blaðsíða 70
606 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 hálsspeglun eða í einstaka til- fellum nýtt frumustrok eftir bólgumeðferð. 2.2.6. Krabbamein og grunur um það (kódar 40, 41, 45): Leg- hálsspeglun. 2.3. Frumubreytingar á með- göngu 2.3.1. Krabbamein, CIN III og AIS: Leghálsspeglun. 2.3.2. Óljós vœg frumubreyt- ing og CIN /-//: Nýtt frumu- strok átta vikum eftir fæðingu. 2.4. Eftirlit eftir afbrigðilegt frumustrok án fyrra vcfjasýnis 2.4.1. Óljós væg frumubreyt- ing og CIN1-11: Eftirlitsfrumu- strok í fjögur ár: Tvisvar á sex mánaða fresti; ef bæði strok eru eðlileg, þá eitt strok eftir ár og síðan annað eftir tvö ár. Ef öll þessi fjögur frumustrok eru eðlileg flyst konan af eftirlits- skrá yfir í hefðbundna hópskoð- un á tveggja eða þriggja ára fresti, allt eftir aldri og fjölda fyrri eðlilegra stroka. Efendur- tekin breyting er í frumustroki (óháð gráðu) skal konu vísað til leghálsspeglunar. 2.4.2. Allar konur með end- urinnköllun á eftirlitsskrá Leit- arstöðvar fá boðun þremur vik- um fyrir eftirlitsdagsetningu. 3. Meðferð og eftirlit vegna forstigsbreytinga eftir vefjasýni 3.1. Vefjasýni með CIN II—III, AIS og grunur um byrjandi krabbamein Keiluskurður. í þungun skal meðferð frestað þar til sex til átta vikum eftir fæðingu nema grunur sé um krabbamein. 3.2. Vefjasýni með CIN I, atypi, koilocytosis Eftirlitsfrumustrok í þrjú ár: Tvisvar á sex mánaða fresti; ef bæði strok eru eðlileg, þá aftur tvisvar á árs fresti. Ef ö 11 þessi frumustrok eru eðlileg, verður konan áfram á eftirlitsskrá með tveggja ára eftirliti eða flyst samkvæmt nánari ákvörðun yfirlæknis frumurannsókna- stofu yfir í hefðbundna hóp- skoðun. Ef endurtekin sams konar breyting er í frumustroki skal strok endurtekið eftir sex mánuði, áður en konunni er vís- að dl endurtekinnar legháls- speglunar. 3.3. Endurteknar sterkar for- stigsbreytingar (CIN III eða AIS) í frumustrokum þrátt fyrir eðlileg vefjasýni Keiluskurður til endanlegrar greiningar. 4. Eftirlit eftir keiluskurð 4.1. Fullkomin (radical) keila (frí skurðbrún. það er breyting- arnar eru 2 mm eða meira frá endocervical (efri) skurðbrún og ná ekki að (5= 1 mm) exocer- vical (neðri) skurðbrún) Eitt frumustrok eftir hálft ár, síðan þrjú frumustrok með árs millibili (alls fjögur strok á þremur og hálfu ári). Eftirlit eft- ir það á 24 mánaða fresti. í viss- um tilfellum (fer eftir útliti og dreifingu vefjabreytinga) er mælt með leghálsspeglun og út- skafi frá leghálsi innan sex mán- aða. 4.2. Ófullkomin keila (breyting- arnar eru innan við 2 mm frá endocervical skurðbrún og ná að (<1 mm) exocervical skurð- brún) Tekið frumustrok og gerð leghálsspeglun með útskafi á leghálsi innan sex mánaða, síð- an ný frumustrok á sex mánaða fresti í tvö ár eftir aðgerð og síðan árlega í tvö ár (alls sex strok á fjórum árum). Eftirlit eftir það á 24 mánaða fresti. 5. Eftirlit vegna condylomata Vegna tengsla condylomata og forstigsbreytinga þykir rétt að benda á eftirfarandi atriði. E/frumustrok frá leghálsi, tek- ið við greiningu, er án forstigs- breytinga skal eftir læknismeð- ferð mælt með reglulegu eftirliti með frumustrokum á tveggja ára fresti. Athuga ber að þessar konur verða ekki (sérstakri end- urinnköllun á Leitarstöð nema að jafnframt greinist hjá þeim forstigsbreyting. Þeim lœknum er hafa konur í meðferð vegna condylomata ber því að upplýsa þœr um liugsanleg tengsl HPV- veiru og forstigsbreytinga. Rannsókn og meðferð skal beint að báðum kynjum. Notk- un smokks er ráðlögð fyrstu fjóra til sex mánuðina. 5.1. Rannsókn konu 5.1.1. Taka frumustrok til að kanna mögulega forstigsbreyt- ingu. 5.1.2. Taka PCR þvagpróf fyrir chlamydia. Konan verður að hafa haft þvag í blöðrunni minnst tvo tíma. Fyrsta þvag er notað en ekki miðbuna. 5.1.3. Skimpróf fyrir HIV (með samþykki konu). 5.1.4. Ef um útbreiddar eða endurkomnar condylomata- vörtur er að ræða skal spegla legháls, leggöng og burðar- barma eftir þvott með 3-5% ediksýru til að kanna mögulega útbreiðslu flatra condylomata og micropapilla. Kanna út- breiðslu fostigsbreytinga og condylomata með vefjasýnum frá grunsamlegum svæðum. 5.1.5. Ef condylomata finnast umhverfis og/eða í endaþarms- opi er ráðlögð endaþarmsspegl- un. 5.2. Meðferð konu Meðferð fer eftir útbreiðslu. Ef um er að ræða fá og smá con- dylomata nægir oftast penslun með podophyllin eða podophyl- lotoxin. í öðrum tilfellum þarf að grípa til rafmagnsbrennslu (diatermi). I mjög útbreiddum condylomata, allt upp í legháls, er oftast þörf á innlögn til leysi- brennslu. Interferon eða 5-Fu má nota í völdum tilfellum. Mikilvægt er að hafa eftirlit með sjúklingi, í tvo til fjóra mánuði eftir að meðferð á sýnilegum vörtum lýkur. 5.3. Rannsókn karls 5.3.1. Skoða og spegla getn- aðarlim eftir penslun með 3-5% ediksýru. 5.3.2. Taka PCR þvagpróf fyrir chlamydia.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.