Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 8

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 8
8 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Þriðja stigs leiðslurof milli gátta og slegla Erna Milunka Kojic1’, Þórður Harðarson1'21, Nikulás Sigfússon* 3’, Helgi Sigvaldason31 Kojic EM, Haröarson Þ, Sigfússon N, Sigvaldason H Third degree atrioventricular block Læknablaðið 1998; 84: 8-15 Objective: Third degree atrioventricular block is considered present when none of the atrial impulses are conducted to the ventricles because of a dis- ruption in the conducting system. Third degree atrioventricular block is usually considered a serious sign but most studies have been performed on hospi- talized patients or certain professional groups. The objective of this study was to find the prevalence of third degree atrioventricular block in a representa- tive population sample and estimate its prognostic significance. Material and methods: In the Reykjavík Study, a prospective cardiovascular population study, 9139 men and 9773 women aged 33-79 years were exam- ined in 1967-1991. A standard electrocardiogram was taken from all persons examined and coded according to the Minnesota code. Kcsults: Third degree atrioventricular block was found in 11 persons, seven males and four females, an overall prevalence of 0.04%. All these individu- als had signs of arrythmia on electrocardiograms taken later, and in addition some other heart dis- ease. The heart block was temporary in seven indi- viduals (64%) but six (55%) needed a pacemaker. Conclusions: The prevalence of third degree atrio- ventricular block in this general population was low Frá '’lyflækningadeild Landspítalans, 2)Háskóla Islands, 3)Rannsóknarstöð Hjartaverndar. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þórður Harðarson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: leidslurof, Hjartavemd, gangráöur. but nevertheless considerably higher than previous- ly reported. The block was temporary in the major- ity of subjects. All had some underlying heart dis- ease which seemed to affect the prognosis more than the heart block. In this survey fewer subjects than expected were found to need a pacemaker. Correspondence: Þórður Harðarson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Key words: third degree A-V block, The Reykjavík Study, pacemaker. Ágrip Tilgangur: Þriðja stigs leiðslurof er fyrir hendi þegar engin rafleiðni verður milli gátta og slegla vegna skemmda í leiðslukerfinu. Þriðju gráðu leiðslurof er oftast talið alvarlegt sjúkdómseinkenni en flestar athuganir á tíðni þessa fyrirbæris hafa beinst að sjúklingum á sjúkrahúsum eða ákveðnum starfshópum. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna algengi þriðju gráðu leiðslurofs í almennu þýði og meta heilsufarslega þýðingu þess. Efniviður: I hóprannsókn Hjartaverndar, sem er framskyggn hjarta- og æðarannsókn, mættu til rannsóknar á árunum 1967-1991 9139 karlar og 9773 konur á aldrinum 33-79 ára. Staðlað hjartalínurit var tekið af öllum og túlk- að eftir Minnesota-lykli. Niðurstöður: Þriðju gráðu leiðslurof fannst í 11 einstaklingum, sjö körlum og fjórum kon- um, heildaralgengið var þannig 0,04%. Allir þessir einstaklingar höfðu merki takttruflana á ritum sem tekin voru síðar, auk þess að hafa aðra hjartasjúkdóma. Leiðslurofið reyndist tímabundið hjá sjö einstaklingum (64%) en sex einstaklingar (55%) þurftu gangráð.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.