Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 8

Læknablaðið - 15.01.1998, Síða 8
8 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Þriðja stigs leiðslurof milli gátta og slegla Erna Milunka Kojic1’, Þórður Harðarson1'21, Nikulás Sigfússon* 3’, Helgi Sigvaldason31 Kojic EM, Haröarson Þ, Sigfússon N, Sigvaldason H Third degree atrioventricular block Læknablaðið 1998; 84: 8-15 Objective: Third degree atrioventricular block is considered present when none of the atrial impulses are conducted to the ventricles because of a dis- ruption in the conducting system. Third degree atrioventricular block is usually considered a serious sign but most studies have been performed on hospi- talized patients or certain professional groups. The objective of this study was to find the prevalence of third degree atrioventricular block in a representa- tive population sample and estimate its prognostic significance. Material and methods: In the Reykjavík Study, a prospective cardiovascular population study, 9139 men and 9773 women aged 33-79 years were exam- ined in 1967-1991. A standard electrocardiogram was taken from all persons examined and coded according to the Minnesota code. Kcsults: Third degree atrioventricular block was found in 11 persons, seven males and four females, an overall prevalence of 0.04%. All these individu- als had signs of arrythmia on electrocardiograms taken later, and in addition some other heart dis- ease. The heart block was temporary in seven indi- viduals (64%) but six (55%) needed a pacemaker. Conclusions: The prevalence of third degree atrio- ventricular block in this general population was low Frá '’lyflækningadeild Landspítalans, 2)Háskóla Islands, 3)Rannsóknarstöð Hjartaverndar. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Þórður Harðarson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: leidslurof, Hjartavemd, gangráöur. but nevertheless considerably higher than previous- ly reported. The block was temporary in the major- ity of subjects. All had some underlying heart dis- ease which seemed to affect the prognosis more than the heart block. In this survey fewer subjects than expected were found to need a pacemaker. Correspondence: Þórður Harðarson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Key words: third degree A-V block, The Reykjavík Study, pacemaker. Ágrip Tilgangur: Þriðja stigs leiðslurof er fyrir hendi þegar engin rafleiðni verður milli gátta og slegla vegna skemmda í leiðslukerfinu. Þriðju gráðu leiðslurof er oftast talið alvarlegt sjúkdómseinkenni en flestar athuganir á tíðni þessa fyrirbæris hafa beinst að sjúklingum á sjúkrahúsum eða ákveðnum starfshópum. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna algengi þriðju gráðu leiðslurofs í almennu þýði og meta heilsufarslega þýðingu þess. Efniviður: I hóprannsókn Hjartaverndar, sem er framskyggn hjarta- og æðarannsókn, mættu til rannsóknar á árunum 1967-1991 9139 karlar og 9773 konur á aldrinum 33-79 ára. Staðlað hjartalínurit var tekið af öllum og túlk- að eftir Minnesota-lykli. Niðurstöður: Þriðju gráðu leiðslurof fannst í 11 einstaklingum, sjö körlum og fjórum kon- um, heildaralgengið var þannig 0,04%. Allir þessir einstaklingar höfðu merki takttruflana á ritum sem tekin voru síðar, auk þess að hafa aðra hjartasjúkdóma. Leiðslurofið reyndist tímabundið hjá sjö einstaklingum (64%) en sex einstaklingar (55%) þurftu gangráð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.