Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 37

Læknablaðið - 15.01.1998, Side 37
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 35 Table I. Patient characteristics. Indication for treatment Number of patients (%) Male Female Age Mean no. of treatment Treatment time (%) Days (Years) Short-term VTE* 49 (15) 24 25 57 4.230 (12) (10) Long-term VTE* 34 (10) 17 17 67 5.373 (15) (12) Valvular heart disease 4 (D 1 3 67 736 (2) (2) Mechanical heart valve 85 (27) 57 28 62 13.873 (8) (30) Arterial embolism 23 (7) 13 10 69 3.337 0) (8) Arterial disease** 44 (13) 37 7 64 4.929 (13) (11) Atrial Fibrillation 77 (24) 54 23 69 10.063 (28) (23) TIA*** 10 (3) 7 3 68 1.706 (4) (4) Total 326 (100) 210 116 65 44.247 (121) * = venous thromboembolism ** = includes coronary artery disease *** = transient ischemic attack PP-prófs með sama hætti og fyrir PT. Læknar réðu blóðþynningarskömmtum en yfirleitt var stefnt á að INR-gildi væri milli 2,0-3,0 en hjá sjúklingum með gervihjartalokur var þó oft stefnt á að INR-gildi væri nær 3,0. Fylgni milli PT-INR og PP-INR reyndist mjög góð (mynd 1) og því var talið réttlætanlegt að meta blóð- þynningu (INR) samkvæmt PP-mælingum á sama hátt og INR er venjulega metið sam- kvæmt PT-mælingum. Tölfræði: Meðaltalsblóðþynning einstakra sjúklinga var reiknuð á eftirfarandi hátt: Mæl- ing blóðþynningar var margfölduð með daga- fjölda frá síðustu mælingu, margfeldi tímabila voru lögð saman og deilt í heildartölu með meðferðartímalengd (dagafjölda) sjúklings. Meðaltalsblóðþynning = (d, x m,) + (d2 x m2) + . . . + (d„ x mn) Sd d„ = dagar á milli mælinga á tímabili m„ = blóðþynningarmæling í lok tímabils 2d = heildarmeðferðardagafjöldi Gerður var aldurs- og kynstaðlaður saman- burður á dánartíðni rannsóknarhóps og ís- lensku þjóðarinnar. Stuðst var við upplýsingar um dánartíðni frá Hagstofu íslands (9). Notað var t-próf og p-gildi undir 0,05 var talið benda til tölfræðilega marktæks munar. Niðurstöður Meðferðartími sjúklinganna 326 var 44.247 dagar, eða 121 meðferðarár. Að meðaltali var meðferðardagafjöldi sjúklings 135. Meðalaldur sjúklinga var 65 ±13 ár. Lægstur meðalaldur var hjá sjúklingum á þriggja nránaða blóðþynn- ingu vegna bláæðasega, eða 57 ár. Sjúklingar skiptust á eftirfarandi hátt eftir ábendingum (tafla I): með gervihjartalokur 85 (27%), gáttatif 77 (24%), bláæðasegarek/segarek til lungna 83 (25%), slagæðasjúkdóm (þar með talinn kransæðasjúkdóm) 44 (13%), segarek í slagæðum 23 (7%), tímabundna blóðþurrð í heila (transient ischemic attack, TIA) 10 (3%) og hjartalokusjúkdóm fjórir (1%) sjúklingar. Karlar voru 210 (64%) og konur 117 (36%). Hlutfall karla var hærra í þremur hópum: með slagæðasjúkdóm 84%, gáttatif 70% og gervi- hjartalokur 66%. Hlutfall kynja var jafnt hjá sjúklingum með bláæðasega. Þegar meðaltals- blóðþynning eftir ábendingum er borin saman sést að hún er nánast sú sama hjá öllum hópun- um (INR=2,3) en miðgildi er 2,0 (tafla II). Hópurinn með tímabundna blóðþurrð í heila virðist hafa einna minnsta blóðþynningu, með INR=2,0, en í hópnum eru aðeins 10 sjúkling- ar. Munurinn á hópunum reyndist ekki töl- fræðilega marktækur (p>0,4). Table II. Mean time adjusted anticoagulation intensity ac- cording to indication. Indication Mean INR-PP DVT/PE<six months* 2.4 DVT/PE>six months* 2.4 Valvular heart disease 2.6 Mechanical heart valve 2.4 Systemic arterial embolism 2.2 Arterial disease 2.2 Atrial fibrillation 2.3 TIA** 2.0 Total 2.3 No statistically significant difference was found (p>0.4) * = venous thromboembolism ** = transient ischemic attack

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.