Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1999, Side 16

Læknablaðið - 15.04.1999, Side 16
294 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Number of subjects 10 9 8 7 6 5 4 3 2 1 0 Fig. 1. Subjects grouped according to microscopic changes after outbreak of external otitis in association with intensive swimming course and number ofsubjects with bilateral changes and positive culture in each group. □ Total number ■ Bilateral changes □ Positive culture No changes Redness without Mild inflammation More severe inflammation inflammation kvölds og morgna) og bórsýru (boric acid 3%) (fjórir dropar á tveggja klukkustunda fresti). Þegar um einkenni mikillar bólgu var að ræða var tróði komið fyrir í hlust, vættu í alsol spritti (alúmíníum acetartatis 3,3 mg/ml, spiritus fort- is 333,3 mg/ml, aqua sterilisata ad 1 ml). Leið- beiningar voru gefnar um að halda tróðunum rökum og nýju tróði var komið fyrir annan hvem dag þar til bólgan minnkaði en þá var skipt yfir í meðhöndlun með HTP® og bórsýru. Meðferð var haldið áfram í fimm daga eftir að einkenni gengu til baka. Atta vikuin eftir sund- námskeiðið voru öll börnin skoðuð aftur með eyrnasmásjá og ræktun tekin. Niðurstöður I töflu I má sjá niðurstöður rannsókna heil- brigðiseftirlits Austurlands, bæði frá sundlaug og heitum potti. Sautján (63%) af 27 bömum fengu einkenni hlustarbólgu. Af þeim höfðu sjö (41,2%) væg- ar, fjögur (23,5%) miðlungs og sex (35,3%) ntiklar bólgubreytingar (tafla II). Tólf (70,2%) þeirra höfðu bólgubreytingar í báðum hlustum. P. aeruginosa ræktaðist frá 11 (64%) af þeim sem höfðu einkenni og frá tveimur sem voru einkennalaus (mynd 1). Aðrar bakteríur rækt- uðust ekki. Hljóðholsmæling hjá þeim börnunt sem fengu sýkingu var eðlileg hjá 14 (82,5%) en þrjú höfðu neikvæðan þrýsting (<100 dPa). Einkennin byrjuðu að meðaltali 2,1 degi (stað- alskekkja 0,5) eftir námskeiðslokin og gengu yfir á 11,4 dögum (staðalskekkja 2,2). Sex (35,3%) bamanna urðu einkennalaus á innan við viku, átta (47,1%) á innan við tveimur vikum og tvö (11,8%) á innan við fjórum vik- um. Eitt barnanna hafði einkenni í sex vikur. Aðeins eitt bamanna hafði jákvæða ræktun í seinna skiptið. Umræða Egilsstaðalæknishérað nær yfir Fljótsdals- hérað og Borgarfjörð eystri og býr rúmur helm- ingur íbúa í þéttbýlinu á Egilsstöðum og í Fellabæ. A svæðinu er ein heilsugæslustöð í starfstengslum við sjúkraskýli og hjúkrunar- heimili. Fjórir heilsugæslulæknar starfa að jafnaði við stöðina. í íslenska skólakerfinu er sundkennsla skylda. Sundkennsla er yfirleitt einu sinni í viku og hlustarbólgufaraldrar eru sjaldgæfir í kjölfarið (11). Reglur um gæði vatns í almenn- ingslaugum eru gefnar út af Heilbrigðisráðu- neytinu og skylda er að vatnið sé reglulega at- hugað með tilliti til kólíbaktería og gerlafjölda en ekki P. aeruginosa. Allt vatn, hvort heldur sem er yfirborðs- eða grunnvatn, inniheldur bakteríur og á það einnig við um hitaveituvatn. Þessar bakteríur eru oftast skaðlausar og er P. aeruginosa ein þeirra en hún lifir ekki við hita-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.